Norsku loðnuskipin héldu á allt önnur mið í gær

Þegar Hoffellið kom til löndunar í gær var norska loðnuskipið …
Þegar Hoffellið kom til löndunar í gær var norska loðnuskipið Rav við bryggju. mbl.is/Albert Kemp

Fjöldi norskra skipa héldu til veiða úr Austfirskum fjörðum í gær eftir að hafa beðið af sér leiðindaveður. Norsku loðnuskipin hafa verið í miklum vandræðum með að ná loðnunni þar sem hún hefur verið á nokkru dýpi en norsku skipunum er aðeins heimilt að veiða með nót á meðan Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar nýta flottroll.

Þegar Hoffell SU-80 kom til fjórðu löndunarinnar frá áramótum á Fáskrúðsfirði í gærmorgun var skipið með 1.650 tonn af loðnu um borð. Þá voru einnig þrjú norsk loðnuskip í firðinum og biðu tækifæri til að halda til loðnuveiða. Þar eru nú enn skipin Norderveg frá Björgvin og Rav frá Þrándheimi.

Um það leiti sem Hoffellið kom inn í Fáskrúðsfjörð mátti í Reyðarfirði og Seyðisfirði sjá fjölda norskra skipa sigla í átt að miðunum, en þau stefndu í suðaustur og er fjöldi þeirra nú út af Skrúðsgrunni við Rauðatorgið svokallaða. Ekki er vitað er hvernig gangi að ná loðnu í nót á þeim slóðum.

Íslensku skipin hafa hins vegar öll verið norðaustur af landinu á vertíðinni og eru þar enn.

Strand Senior er eitt þeirra norsku uppsjávarskipa sem lögðu leið …
Strand Senior er eitt þeirra norsku uppsjávarskipa sem lögðu leið sína á miðin austur af landinu. Ljósmynd/Strand Rederi
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,06 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,06 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »