Norsku loðnuskipin héldu á allt önnur mið í gær

Þegar Hoffellið kom til löndunar í gær var norska loðnuskipið …
Þegar Hoffellið kom til löndunar í gær var norska loðnuskipið Rav við bryggju. mbl.is/Albert Kemp

Fjöldi norskra skipa héldu til veiða úr Austfirskum fjörðum í gær eftir að hafa beðið af sér leiðindaveður. Norsku loðnuskipin hafa verið í miklum vandræðum með að ná loðnunni þar sem hún hefur verið á nokkru dýpi en norsku skipunum er aðeins heimilt að veiða með nót á meðan Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar nýta flottroll.

Þegar Hoffell SU-80 kom til fjórðu löndunarinnar frá áramótum á Fáskrúðsfirði í gærmorgun var skipið með 1.650 tonn af loðnu um borð. Þá voru einnig þrjú norsk loðnuskip í firðinum og biðu tækifæri til að halda til loðnuveiða. Þar eru nú enn skipin Norderveg frá Björgvin og Rav frá Þrándheimi.

Um það leiti sem Hoffellið kom inn í Fáskrúðsfjörð mátti í Reyðarfirði og Seyðisfirði sjá fjölda norskra skipa sigla í átt að miðunum, en þau stefndu í suðaustur og er fjöldi þeirra nú út af Skrúðsgrunni við Rauðatorgið svokallaða. Ekki er vitað er hvernig gangi að ná loðnu í nót á þeim slóðum.

Íslensku skipin hafa hins vegar öll verið norðaustur af landinu á vertíðinni og eru þar enn.

Strand Senior er eitt þeirra norsku uppsjávarskipa sem lögðu leið …
Strand Senior er eitt þeirra norsku uppsjávarskipa sem lögðu leið sína á miðin austur af landinu. Ljósmynd/Strand Rederi
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.22 417,11 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.22 479,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.22 445,97 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.22 416,55 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.22 198,38 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.22 271,31 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.22 248,07 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.22 Gísli Gunnarsson SH-005 Grásleppunet
Grásleppa 1.489 kg
Samtals 1.489 kg
17.5.22 Von HU-170 Grásleppunet
Grásleppa 2.528 kg
Skarkoli 117 kg
Þorskur 58 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 2.710 kg
17.5.22 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 3.105 kg
Ýsa 722 kg
Steinbítur 94 kg
Keila 13 kg
Gullkarfi 10 kg
Ufsi 7 kg
Langa 6 kg
Samtals 3.957 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.22 417,11 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.22 479,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.22 445,97 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.22 416,55 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.22 198,38 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.22 271,31 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.22 248,07 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.22 Gísli Gunnarsson SH-005 Grásleppunet
Grásleppa 1.489 kg
Samtals 1.489 kg
17.5.22 Von HU-170 Grásleppunet
Grásleppa 2.528 kg
Skarkoli 117 kg
Þorskur 58 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 2.710 kg
17.5.22 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 3.105 kg
Ýsa 722 kg
Steinbítur 94 kg
Keila 13 kg
Gullkarfi 10 kg
Ufsi 7 kg
Langa 6 kg
Samtals 3.957 kg

Skoða allar landanir »