Hækka tolla á rússneskan fisk um 35 prósentustig

Ríkisstjórn Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að herða aðgerðir …
Ríkisstjórn Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að herða aðgerðir gegn Rússlandi. AFP

Bresk yfirvöld og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins haf í dag tilkynnt að tollar verða hækkaðir á fjölda vöruflokka, þar á meðal sjávarafurðir. Um er að ræða fjórða pakka hertra aðgerða gegn Rússlandi í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.

Fram kemur á vef breskra yfirvalda að ákvörðunin mun hafa í för með sér 35 prósentustiga hækkun tolla að lágmarki á rússneskan hvítfisk.

Ekki er þó ljóst hver tollurinn verður á þessar afurðir hjá Evrópusambandinu þar sem ekki er að finna sundurliðun áhrifanna í tilkynningu um ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennþá er í Access2Market kerfi sambandsins gert ráð fyrir 12% toll á rússneskan þorsk.

Þrengir nú verulega að samkeppnishæfni rússneskra sjávarafurða en í síðustu viku tilkynntu bandarísk yfirvöld að takmarkanir yrðu settar á sjávarafurðir frá Rússlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »