Konur hjá sífellt fleiri sjávarútvegsfyrirtækjum

Agnes Guðmundsdóttir, formaður Kvenna í sjávarútvegi og sölustjóri Icelandic Asia, …
Agnes Guðmundsdóttir, formaður Kvenna í sjávarútvegi og sölustjóri Icelandic Asia, segir jákvætt að þeim vinnustöðum fækki þar sem engin kona starfar.

Agnes Guðmundsdóttir, formaður Kvenna í sjávarútvegi, segir, spurð um markverðustu niðurstöður viðamikillar rannsóknar á stöðu kvenna í sjávarútvegi, sem Háskólinn á Akureyri vann fyrir tilstuðlan Kvenna í sjávarúvegi (KIS), að áhugavert og skemmtilegt sé að vinnustöðum með konur starfandi hafi fjölgað hlutfallslega í öllum tegundum starfa í sjávarútvegi.

„Það er rosalega jákvætt. Það er líka áhugavert að sjá að körlum fjölgar einnig sem þýðir að störfum í sjávarútvegi er að fjölga og fyrirtækjum sömuleiðis. Það er mikil nýsköpun og þróun í greininni,“ segir Agnes.

Hún segir rannsóknina sýna að hlutdeild kvenna í framkvæmdastjórastöðum sé að aukast. „Hlutfall kvenna þar er komið upp í 24% en í rannsókn okkar frá árinu 2016 er hlutfallið 16%. Aukningin er því mest þarna á sama tíma og körlum er ekki að fjölga í framkvæmdastjórn.“

Mynd/mbl.is

Færri með enga konu

Agnes segir það einnig mjög jákvætt að vinnustöðum sem hafa enga konu í vinnu fækki mikið. 27% vinnustaða í sjávarútvegi voru með enga konu í vinnu árið 2016 en í dag er hlutfallið 12%.

Spurð hvort hægt sé að þakka jafnréttisáætlunum fyrirtækjanna árangurinn játar Agnes því. „Jú, að einhverju leyti, en samt finnst manni skrýtið, og kemur í ljós í rannsókninni, að það vantaði töluvert upp á að þessar áætlanir væru til í fyrirtækjunum. Það kemur á óvart sérstaklega þegar horft er til þess að jafnréttisáætlanir eru lögbundnar hjá fyrirtækjum með tuttugu og fimm starfsmenn eða fleiri. 45% fyrirtækja sem eru með 25-100 manns í vinnu voru ekki með jafnréttisáætlun, en stærri fyrirtækin eru öll með slíka áætlun.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg
25.4.24 Bobby 9 ÍS 369 Sjóstöng
Þorskur 209 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg
25.4.24 Bobby 9 ÍS 369 Sjóstöng
Þorskur 209 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »