Alls lönduðu íslensk fiskiskip rúmlega einni milljóna tonna af sjávarafla árið 2020.
Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
Þá báru fiskiskip heimsins um 79 millljónir tonna af sjávarfangi á land. Kínverjar veiða mest en skráður sjávarafli þeirra nam um 12 milljón tonnum árið 2020.