4 fengu styrk úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins

Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdóttir …
Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdóttir tóku hver við styrk vegna verkefna sem þau stýra. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson.

Fjögur verkefni hlutu styrk úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins á ársfundi Smataka fyrirtækja í sjávarútvegi fyrir viku. Hvert þessara verkefna hlaut þrjár milljónir króna.

Á vef Hafrannsóknastofnunar er vakin athygli á því að sjávarlífveruvefsíða stofnunarinnar hafi verið eitt þeirra verkefna sem fékk styrk og er verkefnisstjóri þess Svanhildur Egilsdóttir. Nýta á styrkin til að efla efni síðunnar.

Þá hlaut einnig margmiðlunarverkefni um konur í sjávarútvegi styrk. Verkefnisstjóri verkefnisins er Árni Gunnarsson og samstarfsaðilarnir Skotta ehf., Árskóli og Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra.

„Hvað er í hafinu?“ var einnig styrkt um þrjár milljónir og fjallar verkefnið um skipsflök og landslag í hafi. Guðrún Arndís Jónsdóttir stýrir verkefninu sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri, Sjávarútvegsmiðstöðvar, Unnar Ægis ehf., Erlends Bogasonar kafara og fleirri aðila.

Birgir Þór Runólfsson og Ragnar Árnason í samstarfi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknir sf. fengu styrk vegna verkefnisins „Saga fiskveiðistjórnunar á Íslandsmiðum í 80 ár“.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.22 410,05 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.22 475,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.22 459,93 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.22 395,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.22 220,34 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.22 240,55 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.22 252,08 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.22 Bára HF-078 Handfæri
Þorskur 374 kg
Samtals 374 kg
23.5.22 Fagra Fríða AK-044 Handfæri
Þorskur 496 kg
Ufsi 36 kg
Samtals 532 kg
23.5.22 Ingi Rúnar AK-035 Handfæri
Þorskur 396 kg
Samtals 396 kg
23.5.22 Þura AK-079 Lína
Steinbítur 194 kg
Þorskur 151 kg
Ýsa 37 kg
Lýsa 9 kg
Samtals 391 kg
23.5.22 Arnar ÁR-055 Handfæri
Þorskur 911 kg
Samtals 911 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.22 410,05 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.22 475,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.22 459,93 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.22 395,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.22 220,34 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.22 240,55 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.22 252,08 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.22 Bára HF-078 Handfæri
Þorskur 374 kg
Samtals 374 kg
23.5.22 Fagra Fríða AK-044 Handfæri
Þorskur 496 kg
Ufsi 36 kg
Samtals 532 kg
23.5.22 Ingi Rúnar AK-035 Handfæri
Þorskur 396 kg
Samtals 396 kg
23.5.22 Þura AK-079 Lína
Steinbítur 194 kg
Þorskur 151 kg
Ýsa 37 kg
Lýsa 9 kg
Samtals 391 kg
23.5.22 Arnar ÁR-055 Handfæri
Þorskur 911 kg
Samtals 911 kg

Skoða allar landanir »