Þorskafli íslenkra skipa jókst í apríl

Botnfiskafli íslenskra fiskiskipa var um tvö þúsund tonnum minni í …
Botnfiskafli íslenskra fiskiskipa var um tvö þúsund tonnum minni í apríl á þessu ári en sama mánuð í fyrra. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Heildarafli íslenskra fiskiskipa í apríl nam rúmlega 111 þúsund tonnum sem er fjögur þúsund tonnum minni afli en í apríl á síðasta ári, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Þar segir að botnfiskafli hafi verið um 45 þúsund tonn en var rúmlega 47 þúsund tonn sama mánuð í fyrra.

Af botnfisktegundum var þorskaflinn rúm 23 þúsund tonn sem er 1% aukning frá apríl 2021. Mesta aukningin var í ufsa og jókst um 54% og nam aflinn í apríl síðastliðnum 8.666 tonnum. Þá var 29% samdráttur í karfa og 15% í ýsu.

Af uppsjávartegundum veiddist nær eingöngu kolmunni, tæp 63 þúsund tonn, en loðnuvertíðinni lauk í mars og makrílvertíðinni ekki enn hafin.

Á tólf mánaða tímabili frá maí 2021 til apríl 2022 var heildarafli fiskiskipaflotans tæplega 1.480 þúsund tonn sem er 34% meira en landað var 12 mánuðina á undan. Skiptir þar loðnan mestu máli þar sem aflinn jókst um rúmlega 450 þúsund tonn. Botnsjávaraflinn dróst hins vegar saman um 7% á sama tíma.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.22 410,05 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.22 475,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.22 459,93 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.22 395,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.22 220,34 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.22 240,55 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.22 252,08 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.22 Bára HF-078 Handfæri
Þorskur 374 kg
Samtals 374 kg
23.5.22 Fagra Fríða AK-044 Handfæri
Þorskur 496 kg
Ufsi 36 kg
Samtals 532 kg
23.5.22 Ingi Rúnar AK-035 Handfæri
Þorskur 396 kg
Samtals 396 kg
23.5.22 Þura AK-079 Lína
Steinbítur 194 kg
Þorskur 151 kg
Ýsa 37 kg
Lýsa 9 kg
Samtals 391 kg
23.5.22 Arnar ÁR-055 Handfæri
Þorskur 911 kg
Samtals 911 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.22 410,05 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.22 475,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.22 459,93 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.22 395,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.22 220,34 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.22 240,55 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.22 252,08 kr/kg
Litli karfi 20.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.22 Bára HF-078 Handfæri
Þorskur 374 kg
Samtals 374 kg
23.5.22 Fagra Fríða AK-044 Handfæri
Þorskur 496 kg
Ufsi 36 kg
Samtals 532 kg
23.5.22 Ingi Rúnar AK-035 Handfæri
Þorskur 396 kg
Samtals 396 kg
23.5.22 Þura AK-079 Lína
Steinbítur 194 kg
Þorskur 151 kg
Ýsa 37 kg
Lýsa 9 kg
Samtals 391 kg
23.5.22 Arnar ÁR-055 Handfæri
Þorskur 911 kg
Samtals 911 kg

Skoða allar landanir »