Þrjú áreitismál í garð eftirlitsmanna

Fiskistofa.
Fiskistofa. mbl.is/Árni Sæberg

Upp hafa komið upp þrjú mál á undanförnum tólf mánuðum um borð í tveimur veiðiskipum þar sem eftirlitsmenn á vegum Fiskistofu hafa orðið fyrir áreiti eða óviðeigandi framkomu er þeir sinna störfum sínum.

Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Málin eru sögð hafa verið „leyst með formlegum hætti“ og að farið hafi verið fram á úrbætur.

Áður hafa 200 mílur fjallað um hvernig áreiti í garða veiðieftirlitsmanna í Noregi sé vaxandi vandamál og hefur þarlend fiskistofa, Fiskeridirektoratet, kært kynferðislegt áreiti til lögreglu.

Oft sömu aðilar

„Einstaka aðilar (oft þeir sömu) hafa verið með ónot við eftirlitsmenn á meðan löndun afla stendur yfir en benda má á að Fiskistofa lítur alvarlega á það þegar slík mál koma upp og lítur á það sem hindrun í starfi þegar áreiti og slæm samskipti koma upp,“ segir í svari Fiskistofu.

Þá er eðli þess áreitis sem starfsmenn stofnunarinnar verða fyrir sagt geta verið gagnrýni á störf eftirlitsmanna og þras yfir því að fara þurfi að reglum. Þá geta meðal annars verið uppi ásakanir um einelti Fiskistofu í garð þess sem sætir eftirliti og ólund vegna brota sem einstaklingar hafa verið staðnir að.

Við spurningu um áhrif áreitis á störf eftirlitsmanan svarar Fiskistofa: „Ef þrúgandi samskipti eiga sér stað um borð í veiðiskipi getur það valdið auknu álagi þar sem veiðiferð stendur yfir í marga daga. Síendurtekið áreiti getur haft áhrif á líðan starfsmanna og má benda á að Fiskistofa sá sig knúna til að setja út fréttatilkynningu til að minna viðskiptavini á að sína háttvísi í samskiptum.“

Enginn tilkynning hefur borist til stjórnenda Fiskistofu um kynferðislega áreitni síðustu 12 mánuði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.7.22 354,70 kr/kg
Þorskur, slægður 1.7.22 435,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.7.22 400,21 kr/kg
Ýsa, slægð 1.7.22 383,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.7.22 197,02 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.22 221,57 kr/kg
Djúpkarfi 1.7.22 213,00 kr/kg
Gullkarfi 1.7.22 291,18 kr/kg
Litli karfi 20.6.22 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.6.22 258,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.22 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Gullkarfi 12.854 kg
Samtals 12.854 kg
3.7.22 Inga SH-069 Grásleppunet
Grásleppa 1.251 kg
Samtals 1.251 kg
3.7.22 Denni SH-147 Grásleppunet
Grásleppa 2.273 kg
Samtals 2.273 kg
3.7.22 Garri BA-090 Handfæri
Þorskur 3.655 kg
Ufsi 590 kg
Samtals 4.245 kg
3.7.22 Austfirðingur SU-205 Handfæri
Þorskur 829 kg
Ufsi 287 kg
Ýsa 58 kg
Gullkarfi 10 kg
Keila 5 kg
Samtals 1.189 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.7.22 354,70 kr/kg
Þorskur, slægður 1.7.22 435,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.7.22 400,21 kr/kg
Ýsa, slægð 1.7.22 383,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.7.22 197,02 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.22 221,57 kr/kg
Djúpkarfi 1.7.22 213,00 kr/kg
Gullkarfi 1.7.22 291,18 kr/kg
Litli karfi 20.6.22 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.6.22 258,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.22 Björgvin EA-311 Botnvarpa
Gullkarfi 12.854 kg
Samtals 12.854 kg
3.7.22 Inga SH-069 Grásleppunet
Grásleppa 1.251 kg
Samtals 1.251 kg
3.7.22 Denni SH-147 Grásleppunet
Grásleppa 2.273 kg
Samtals 2.273 kg
3.7.22 Garri BA-090 Handfæri
Þorskur 3.655 kg
Ufsi 590 kg
Samtals 4.245 kg
3.7.22 Austfirðingur SU-205 Handfæri
Þorskur 829 kg
Ufsi 287 kg
Ýsa 58 kg
Gullkarfi 10 kg
Keila 5 kg
Samtals 1.189 kg

Skoða allar landanir »