Þrusuvika á Vestmannaey að sögn skipstjóra

Vestmannaey VE hefur fiskað vel að undanförnu.
Vestmannaey VE hefur fiskað vel að undanförnu. Ljósmynd/Egill Guðni Guðnason

„Þetta var bara þrusuvika hjá okkur og við getum ekki kvartað. Í báðum túrunum tókum við sama veiðirúntinn. Það var Víkin, Höfðinn og Mýragrunn,“ segir Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Skipið landaði fullfermi á sunnudag og svo aftur í gær.

„Aflinn var blandaður. Þorskur hafði vinninginn í fyrri túrnum en ýsan í þeim síðari. Veðrið var ekkert sérstakt og það er varla hægt að tala um sumarveður. Við fengum bæði norðan- og vestanbrælu. Nú styttist í slipp hjá okkur og þá munu menn njóta frísins. Við förum í slipp eftir um það bil hálfan mánuð,“ segir Birgir.

Samkvæmt áætlunum mun Bergur VE (áður Bergey VE) halda til veiða í fyrsta sinn undir nýju nafni síðdegis á morgun, en skipið siglir til Vestmannaeyja frá Reykjavík í dag. Þar hefur það verið í slipp þar sem meðal annars var skipt um nafn á því.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.7.22 354,70 kr/kg
Þorskur, slægður 1.7.22 435,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.7.22 400,21 kr/kg
Ýsa, slægð 1.7.22 383,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.7.22 197,02 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.22 221,57 kr/kg
Djúpkarfi 1.7.22 213,00 kr/kg
Gullkarfi 1.7.22 291,18 kr/kg
Litli karfi 20.6.22 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.6.22 258,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.22 Denni SH-147 Grásleppunet
Grásleppa 2.390 kg
Samtals 2.390 kg
2.7.22 Hafaldan EA-190 Handfæri
Ufsi 1.834 kg
Samtals 1.834 kg
2.7.22 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
2.7.22 Fýll ÍS-412 Sjóstöng
Þorskur 113 kg
Samtals 113 kg
2.7.22 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 136 kg
Samtals 136 kg
2.7.22 Dílaskarfur ÍS-418 Sjóstöng
Þorskur 85 kg
Samtals 85 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.7.22 354,70 kr/kg
Þorskur, slægður 1.7.22 435,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.7.22 400,21 kr/kg
Ýsa, slægð 1.7.22 383,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.7.22 197,02 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.22 221,57 kr/kg
Djúpkarfi 1.7.22 213,00 kr/kg
Gullkarfi 1.7.22 291,18 kr/kg
Litli karfi 20.6.22 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.6.22 258,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.22 Denni SH-147 Grásleppunet
Grásleppa 2.390 kg
Samtals 2.390 kg
2.7.22 Hafaldan EA-190 Handfæri
Ufsi 1.834 kg
Samtals 1.834 kg
2.7.22 Björn EA-220 Þorskfisknet
Ufsi 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
2.7.22 Fýll ÍS-412 Sjóstöng
Þorskur 113 kg
Samtals 113 kg
2.7.22 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 136 kg
Samtals 136 kg
2.7.22 Dílaskarfur ÍS-418 Sjóstöng
Þorskur 85 kg
Samtals 85 kg

Skoða allar landanir »