Meta magn makríls, kolmunna og síldar

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lét úr höfn 4. júlí og mun …
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lét úr höfn 4. júlí og mun vera á sjó í 19 daga. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú statt norðvestur af Langanesi en það tekur þátt í 19 daga alþjóðlegum rannsóknaleiðangri sem hófst 4. júlí síðastliðinn.

Markmið leiðangursins er er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í norðaustur Atlantshafi að sumarlagi, að því er fram kemur á vef Hafrannsóknastofnunar. Þar segir jafnframt að einnig sé aflað gagna sem „nýtast við vöktun og fjölbreyttar rannsóknir á ýmsum þáttum vistkerfisins frá frumframleiðni sjávar til útbreiðslu hvala.“

Svæðið sem Árni Friðriksson mun skoða er fyrir vestan, norðan og sunnan landið ásamt svæði í grænlenskri landhelgi norður af Íslandi. Í eiðangrinum siglir skipið tæplega 3.300 sjómílur eða um 6.100 km og verða teknar 45 yfirborðstogstöðvar á fyrirfram ákveðnum stöðum. Um borð eru 7 vísindamenn og 17 manna áhöfn.

Ásamt Árna Friðrikssyni taka rannsóknaskip frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku þátt og er þetta þrettánda árið í röð sem Hafrannsóknastofnun er aðili að leiðangrinum. Skip frá Noregi og Færeyjum munu sinna svæðinu austur af landinu.

:
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 27.9.22 487,41 kr/kg
Þorskur, slægður 27.9.22 349,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.9.22 345,29 kr/kg
Ýsa, slægð 27.9.22 311,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.9.22 228,93 kr/kg
Ufsi, slægður 27.9.22 243,08 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 27.9.22 347,68 kr/kg
Litli karfi 21.9.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.9.22 Brynjólfur VE-003 Botnvarpa
Blálanga 877 kg
Samtals 877 kg
27.9.22 Brynjar BA-338 Handfæri
Þorskur 1.126 kg
Ufsi 39 kg
Gullkarfi 5 kg
Samtals 1.170 kg
27.9.22 Rifsari SH-070 Dragnót
Skarkoli 1.107 kg
Ýsa 261 kg
Steinbítur 153 kg
Sandkoli 28 kg
Þorskur 18 kg
Þykkvalúra sólkoli 17 kg
Lúða 13 kg
Ufsi 5 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 1.605 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 27.9.22 487,41 kr/kg
Þorskur, slægður 27.9.22 349,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.9.22 345,29 kr/kg
Ýsa, slægð 27.9.22 311,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.9.22 228,93 kr/kg
Ufsi, slægður 27.9.22 243,08 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 27.9.22 347,68 kr/kg
Litli karfi 21.9.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.9.22 Brynjólfur VE-003 Botnvarpa
Blálanga 877 kg
Samtals 877 kg
27.9.22 Brynjar BA-338 Handfæri
Þorskur 1.126 kg
Ufsi 39 kg
Gullkarfi 5 kg
Samtals 1.170 kg
27.9.22 Rifsari SH-070 Dragnót
Skarkoli 1.107 kg
Ýsa 261 kg
Steinbítur 153 kg
Sandkoli 28 kg
Þorskur 18 kg
Þykkvalúra sólkoli 17 kg
Lúða 13 kg
Ufsi 5 kg
Skötuselur 3 kg
Samtals 1.605 kg

Skoða allar landanir »