Eggert Þór Kristófersson hefur verið ráðinn forstjóri Landeldis hf.. Hann tekur við af Halldóri Ólafi Halldórssyni, stjórnarformanni Landeldis, sem sinnt hefur starfi framkvæmdastjóra samhliða stjórnarformennsku.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Eggert er fæddur árið 1970. Á árunum 1995 til 2008 starfaði Eggert hjá Íslandsbanka og Glitni þ.m.t. sem framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis banka á Íslandi og í Finnlandi.
Eggert tók við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs N1 árið 2011 og tók við starfi forstjóra N1 í febrúar 2015, sem síðar varð Festi hf., ásamt að hafa verið stjórnarformaður N1, Krónunnar, ELKO, Festi Fasteigna, Bakkans Vöruhótels, Malik Supply A/S og Nordic Marine Oil í Danmörku.
Hann er með Cand. oecon. gráðu á endurskoðunarsviði í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er jafnframt löggiltur verðbréfamiðlari.
Landeldi hf. var stofnað árið 2017 og rekur seiðaeldisstöð í Hveragerði og áframeldisstöð við Þorlákshöfn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.10.24 | 453,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.10.24 | 461,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.10.24 | 232,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.10.24 | 188,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.10.24 | 215,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.10.24 | 238,63 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 4.10.24 | 185,92 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.10.24 | 19,00 kr/kg |
4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 482 kg |
Steinbítur | 102 kg |
Ýsa | 66 kg |
Hlýri | 26 kg |
Keila | 22 kg |
Langa | 21 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Keila | 200 kg |
Karfi | 126 kg |
Hlýri | 101 kg |
Ýsa | 53 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 928 kg |
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.778 kg |
Ýsa | 5.094 kg |
Steinbítur | 434 kg |
Langa | 159 kg |
Skarkoli | 27 kg |
Samtals | 11.492 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.10.24 | 453,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.10.24 | 461,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.10.24 | 232,47 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.10.24 | 188,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.10.24 | 215,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.10.24 | 238,63 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 4.10.24 | 185,92 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 4.10.24 | 19,00 kr/kg |
4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 482 kg |
Steinbítur | 102 kg |
Ýsa | 66 kg |
Hlýri | 26 kg |
Keila | 22 kg |
Langa | 21 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 723 kg |
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 446 kg |
Keila | 200 kg |
Karfi | 126 kg |
Hlýri | 101 kg |
Ýsa | 53 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 928 kg |
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.778 kg |
Ýsa | 5.094 kg |
Steinbítur | 434 kg |
Langa | 159 kg |
Skarkoli | 27 kg |
Samtals | 11.492 kg |