Snæfell EA kom til hafnar á laugardag

Snæfell EA kemur til hafnar á Akureyri. Skipið hét áður …
Snæfell EA kemur til hafnar á Akureyri. Skipið hét áður Akraberg og var gert út af Framhejra í Færeyjum. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Frystitogarinn Snæfell EA 310 kom til hafnar á Akureyri á laugardag eftir siglingu frá Danmörku. Samherji keypti frystitogarann af Framherja í Færeyjum, en þá hét skipið Akraberg FO. Samherji á þriðjungshlut í Framherja.

Skipið var smíðað árið 1994 í Noregi fyrir Hrönn hf. á Ísafirði og hét upphaflega Guðbjörg ÍS. Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, sagði í viðtali við Morgunblaðið í maí, þegar kaupin voru tilkynnt, að útgerðin hygðist nota skipið til grálúðuveiða í íslenskri lögsögu. Grálúðan verður hausuð, sporðskorin og heilfryst um borð. Þá reiknaði hann með því að 18 menn yrðu í áhöfn.

Samherji eignaðist togarann árið 1997 þegar Hrönn hf. rann inn í samsteypuna. Stuttu síðar var hann seldur til Þýskalands og hét þá Hannover NC. Skipið kom aftur í flota Samherji aftur árið 2002. Þá var því breytt í fjölveiðiskip. Það var sent aftur til Þýskalands 2007 og Framherji keypti skipið 2013.

Snæfellið sigldi hjá skemmtiferðaskipi við Oddeyrarbryggju og inn á Pollinn.
Snæfellið sigldi hjá skemmtiferðaskipi við Oddeyrarbryggju og inn á Pollinn. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Upphaflega bar skipið nafnið Guðbjörg ÍS.
Upphaflega bar skipið nafnið Guðbjörg ÍS. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 3.10.22 523,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.22 481,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.22 381,54 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.22 380,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.22 258,77 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.22 282,83 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 3.10.22 327,18 kr/kg
Litli karfi 28.9.22 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.054 kg
Ýsa 6.590 kg
Steinbítur 254 kg
Gullkarfi 112 kg
Langa 67 kg
Keila 16 kg
Samtals 14.093 kg
3.10.22 Straumey EA-050 Lína
Þorskur 4.258 kg
Ýsa 674 kg
Gullkarfi 20 kg
Keila 8 kg
Samtals 4.960 kg
3.10.22 Egill ÍS-077 Dragnót
Skarkoli 6.835 kg
Þorskur 2.366 kg
Ýsa 608 kg
Sandkoli norðursvæði 172 kg
Steinbítur 167 kg
Samtals 10.148 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 3.10.22 523,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.22 481,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.22 381,54 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.22 380,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.22 258,77 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.22 282,83 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 3.10.22 327,18 kr/kg
Litli karfi 28.9.22 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.22 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.054 kg
Ýsa 6.590 kg
Steinbítur 254 kg
Gullkarfi 112 kg
Langa 67 kg
Keila 16 kg
Samtals 14.093 kg
3.10.22 Straumey EA-050 Lína
Þorskur 4.258 kg
Ýsa 674 kg
Gullkarfi 20 kg
Keila 8 kg
Samtals 4.960 kg
3.10.22 Egill ÍS-077 Dragnót
Skarkoli 6.835 kg
Þorskur 2.366 kg
Ýsa 608 kg
Sandkoli norðursvæði 172 kg
Steinbítur 167 kg
Samtals 10.148 kg

Skoða allar landanir »