„Allar stofnanir þurfa að forgangsraða“

Svandís Svavarsdóttir kveðst vona að aukin notkun á rafrænu eftirliti …
Svandís Svavarsdóttir kveðst vona að aukin notkun á rafrænu eftirliti skili bættu og skilvirkari eftirliti á vegum Fiskistofu. Hún segir jafnframt eðlilegt að stofnnair hafi ekki fulla mönnun yfir sumartímann. Ljósmynd/Stjórnarráðið

„Það er mín von að með markvissri notkun á rafrænu eftirliti mun okkur takast samhliða að bæta eftirlit en jafnframt gera það skilvirkara,“ svarar Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, er hún er innt álits á fullyrðingum um að mannekla hafi orðið til þess að Fiskistofa hafi ekki getað brugðist við ábendingum um brot.

„Í árslok 2021 veitti ráðuneytið Fiskistofu sérstaka fjárveitingu upp á rúmar 31 milljónir króna til að vinna að fjórum umbótaverkefnum; nýrri vefsíðu, smíði innri kerfa, stafrænni umsóknagátt og tæknivæðingu eftirlits. Vert er að hafa í huga að ekki er langt síðan rafrænt eftirlit hófst að einhverju marki á vegum opinberra stofnana og eðlilega tekur tíma að byggja upp þekkingu, tækjakost og þjálfa sérfræðinga,“ segi Svandís.

Í nýjast blaði 200 mílna var haft eftir Elínu B. Ragnarsdóttur, sviðsstjóra veiðieftirlits hjá Fiskistofu, að vegna hagræðingarkröfu hafi eftirlitsmönnum heldur fækkað að undanförnu.

„Segja má að við séum að keyra eftirlitið á algjörri lágmarksmönnun. […] Í sumar höfum við því miður ekki haft burði til að bregðast við ábendingum, höfum ekki haft mannskap í það. Við reynum að keyra öflugt eftirlit með þeim mannauði og verkfærum sem við höfum yfir að ráða,“ sagði Elín.

Fiskistofu fyllilega treyst

„Líkt og fram kemur í viðtalinu hefur undanfarið verið lögð aukin áhersla á rafrænt eftirlit. Sem matvælaráðherra hef ég stutt þær áherslur með framlagningu frumvarps um breytingu á lögum til að styrkja lagaheimildir Fiskistofu og eftirlit á vegum stofnunarinnar. Hafa ber í huga að fæstar opinberar stofnanir eru í fullri starfsemi yfir sumartímann og gildir það einnig um Fiskistofu,“ útskýrir Svandís.

Þá segir hún aðhaldskröfur viðvarandi verkefni opinberra stofnanna. „Allar stofnanir hins opinbera þurfa að forgangsraða í sinni starfsemi til þess að ná því markmiði sem aðhaldskrafan er ætlað að ná fram, þ.e.a.s. skilvirkari opinberum rekstri. Fiskistofu og fiskistofustjóra er fyllilega treyst til þess verkefnis.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,58 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,58 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »