Viðmiðunarverð þorsks og ýsu hækkar

Viðmiðunarverð hækkar fyrir þorsk og ýsu, en er óbreytt fyrir …
Viðmiðunarverð hækkar fyrir þorsk og ýsu, en er óbreytt fyrir ufsa og karfa. Ljósmynd/Síldarvinnslan/Þorgeir Baldursson

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu hækkar um nokkur prósent samkvæmt síðustu ákvörðun fundar hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna sem haldinn var 6. september síðastliðinn.

Tilkynnt er um þetta á vef Verðlagsstofu skiptaverðs.

Slægður þorskur hækkar um 2,6% og er nú 354,25 krónur kílóið fyrir fjögurra kíló fisk. Viðmiðunarverð á óslægðum 5 kílóa Þorski hækkar um 3,0% og nemur 329,8 krónum á kíló. Þá hækkar viðmiðunarverð slægðar tveggja kílóa ýsu um 3,2% og er 312 krónur á kíló, en verð á tveggja og hálfs kílóa óslægðri ýsu er 381,2 krónur. Engin breyting er í karfa eða ufsa.

Viðmiðunarverð er lágmarksverð í sölu fisks milli tengdra aðila, s.s. fyrirtækja sem reka bæði útgerð og vinnslu, og er grundvöllur útreikninga launa sjómanna sem greidd eftir hlutaskiptakerfi.

Viðmiðunarverð hefur hækkað töluvert á undanförnu rúmu ári í takti við verðþróun á mörkuðum, en það miðast við 75% af meðalverði á innlendum markaði.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 6.12.22 467,36 kr/kg
Þorskur, slægður 6.12.22 477,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.12.22 349,92 kr/kg
Ýsa, slægð 6.12.22 338,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.12.22 292,48 kr/kg
Ufsi, slægður 6.12.22 336,77 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 6.12.22 370,11 kr/kg
Litli karfi 6.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.12.22 Viktor Sig HU-066 Handfæri
Ufsi 1.525 kg
Þorskur 135 kg
Gullkarfi 68 kg
Samtals 1.728 kg
7.12.22 Málmey SK-001 Botnvarpa
Þorskur 76.920 kg
Ufsi 14.434 kg
Ýsa 10.946 kg
Gullkarfi 2.912 kg
Hlýri 260 kg
Skrápflúra 134 kg
Langa 97 kg
Steinbítur 92 kg
Grálúða 90 kg
Lúða 68 kg
Tindaskata 49 kg
Keila 35 kg
Samtals 106.037 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 6.12.22 467,36 kr/kg
Þorskur, slægður 6.12.22 477,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.12.22 349,92 kr/kg
Ýsa, slægð 6.12.22 338,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.12.22 292,48 kr/kg
Ufsi, slægður 6.12.22 336,77 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 6.12.22 370,11 kr/kg
Litli karfi 6.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.12.22 Viktor Sig HU-066 Handfæri
Ufsi 1.525 kg
Þorskur 135 kg
Gullkarfi 68 kg
Samtals 1.728 kg
7.12.22 Málmey SK-001 Botnvarpa
Þorskur 76.920 kg
Ufsi 14.434 kg
Ýsa 10.946 kg
Gullkarfi 2.912 kg
Hlýri 260 kg
Skrápflúra 134 kg
Langa 97 kg
Steinbítur 92 kg
Grálúða 90 kg
Lúða 68 kg
Tindaskata 49 kg
Keila 35 kg
Samtals 106.037 kg

Skoða allar landanir »