Dróni með 200 km drægi

Þyrludróninn tekur á loft.
Þyrludróninn tekur á loft. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan stendur í tilraunaverkefni um þessar mundir sem gengur út á að kanna hvort og með hvaða hætti þyrludróni gæti gagnast Landhelgisgæslunni við leit, björgun og eftirlit á hafinu.

Verkefnið er unnið í samstarfi við Siglingaöryggisstofnun Evrópu, ESMA og ISAVIA, en undanfarna mánuði hefur dróninn verið gerður út frá varðskipum Landhelgisgæslunnar, að því er fram kemur í tilkynningu. 

Prófun þessa dróna er einn liður Landhelgisgæslunnar í því að auka viðbragðsgetuna umhverfis landið. 

Búin öflugum búnaði

Þyrludróninn sem um ræðir er af gerðinni Schiebel's CAMCOPTER S-100 og getur hann flogið bæðu á nóttu og degi. Kemst hann rúmlega 200 kílómetra frá varðskipinu og getur verið í loftinu í allt að 10 klukkustundir. Þá getur dróninn flogið í allt að 1800 feta hæð.

Fram kemur að dróninn er búin öflugum búnaði, þar á meðal myndavél sem er hægt að streyma úr beint í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og um borð í varðskipin. Þá var sérstakur pallur settur saman á þilfari varðskipanna svo að dróninn geti lent og tekið á loft.

Dróninn og pallurinn sem var settur saman á þilfari varðskipanna.
Dróninn og pallurinn sem var settur saman á þilfari varðskipanna. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.24 395,03 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.24 544,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.4.24 458,86 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.24 259,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.4.24 102,15 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.24 252,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.24 243,14 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.836 kg
Sandkoli 81 kg
Þorskur 64 kg
Grásleppa 32 kg
Samtals 2.013 kg
15.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 222 kg
Sandkoli 90 kg
Skrápflúra 59 kg
Grásleppa 38 kg
Þorskur 30 kg
Samtals 439 kg
15.4.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 2.130 kg
Þorskur 327 kg
Ýsa 33 kg
Samtals 2.490 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.4.24 395,03 kr/kg
Þorskur, slægður 15.4.24 544,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.4.24 458,86 kr/kg
Ýsa, slægð 15.4.24 259,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.4.24 102,15 kr/kg
Ufsi, slægður 15.4.24 252,99 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 15.4.24 243,14 kr/kg
Litli karfi 11.4.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.836 kg
Sandkoli 81 kg
Þorskur 64 kg
Grásleppa 32 kg
Samtals 2.013 kg
15.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 222 kg
Sandkoli 90 kg
Skrápflúra 59 kg
Grásleppa 38 kg
Þorskur 30 kg
Samtals 439 kg
15.4.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 2.130 kg
Þorskur 327 kg
Ýsa 33 kg
Samtals 2.490 kg

Skoða allar landanir »