Mokveiði á Steinunni rétt við Ólafsvík

Kristmundur Sumarliðason og Ingólfur Aðalsteinsson á Steinunni SH voru ánægðir …
Kristmundur Sumarliðason og Ingólfur Aðalsteinsson á Steinunni SH voru ánægðir með aflann sem fékkst skammt frá Ólafsvík. mbl.is/Alfons

Dragnótabáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík í gær. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar sinnum og var aflinn yfir 55 tonn að sögn þeirra.

Talið er víst að áhöfnin sé ekki óvön svona aflabrögðum. „Það er nóg af þorski í sjónum og mikið af sandsíli sem fiskurinn sækist í,“ útskýrðu skipverjar kampakátir er fréttaritari mætti á bryggjuna. Voru þeir önnum kafnir við að landa aflanum.

Meðalverð á þorski hefur verið hátt svo þetta var góður dagur, að sögn þeirra Sumarliða Kristmundssonar og Ingólfs Aðalsteinssonar.

Einnig fór dragnótabáturinn Esjar SH frá Rifi á sjó um hádegið í gær og hafði þegar landað 21 tonni í gærkvöldi og hélt síðan aftur á veiðar en mjög stutt er á miðin.

Oddur Brynjarsson í brúnni. Hann er nýtekinn við skipstjórn af …
Oddur Brynjarsson í brúnni. Hann er nýtekinn við skipstjórn af föður sínum Brynjari Kristmundssyni. mbl.is/Alfons
mbl.is/Alfons
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »