„Margir sem bíða spenntir eftir jólasíldinni“

Síldin sett í tunnur en í þeim marínerast hún í …
Síldin sett í tunnur en í þeim marínerast hún í um mánaðartíma. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Jón Gunnar Sigurjónsson

Hafin er vinna við gerð hinnar hefðbundnu jólasíldar Síldarvinnslunnar. „Það eru margir sem bíða spenntir eftir jólasíldinni okkar og ég þori að fullyrða að það verður enginn fyrir vonbrigðum,“ segir Jón Gunnar Sigurjónsson, yfirverkstjóri í fiskiðjuverinu í Neskaupstað, í færslu á vef fyrirtækisins.

 „Framleiðsluferillinn tekur heilan mánuð eða meira. Fyrst er síldin flökuð og skorin í bita en til framleiðslunnar er valin úrvalssíld, fersk og nýveidd hér austur af landinu. Það er vart hægt að hugsa sér ferskari og betri síld. Þegar síldin hefur verið skorin er hún sett í kör þar sem hún marínerast um tíma. Þá er síldin sett í tunnur til maríneringar og í þeim er hún í um mánaðartíma. Að því loknu er síldin tilbúin til neyslu og góðgætinu pakkað í fötur,“ útskýrir Jón Gunnar.

Hann stjórnar framleiðslunni, en uppskriftin að jólasíldinni er algjört leyndarmál.

„Hjá okkur í fiskiðjuverinu er alltaf mikil og góð stemmning þegar unnið er að framleiðslu jólasíldarinnar. Sérstaklega er skemmtilegt og mikið stuð þegar síldin er sett í föturnar,“ segir Jón Gunnar.

Niðurskorin síld tilbúin fyrir marineringu.
Niðurskorin síld tilbúin fyrir marineringu. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Jón Gunnar Sigurjónsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »