Lönduðu 300 milljóna afla í Hafnarfirði

Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar …
Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar í Neskaupstað eru fullar af síld. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Atli Þorsteinsson

Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunnar, var knúinn til að landa í Hafnarfirði í gær sökum þess að allar frystigeymslur útgerðarinnar í Neskaupstað eru fullar vegna yfirstandandi síldarvertíðar.

„Aflinn var rúm 560 tonn og verðmætin um 300 milljónir. Þetta var blandaður afli, mest ufsi, þorskur og grálúða. Það fór mikill tími í að forðast gullkarfa en það er búið að skerða karfakvótann þannig að allir eru í vandræðum,“ segir Sigurður Hörður Kristjánsson, skipstjóri á Blængi, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

Sigurður segir veiðiferðina hafa gengið þokkalega. „Þetta var dálítill skraptúr en við vorum rúmar þrjár vikur að veiðum. Haldið var til veiða 4. september og komið í land 29. september. Við hófum veiðar fyrir austan land en vorum nánast allan tímann á Vestfjarðamiðum.“

Skipstjórinn gerir ráð fyrir að skipið haldi á miðin á ný í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 425 kg
Þorskur 183 kg
Skarkoli 61 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 694 kg
19.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.845 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 55 kg
Skarkoli 36 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 4.747 kg
19.4.24 Gammur Ii Grásleppunet
Grásleppa 1.224 kg
Þorskur 434 kg
Samtals 1.658 kg
19.4.24 Fannar SK 11 Grásleppunet
Grásleppa 2.677 kg
Þorskur 208 kg
Steinbítur 13 kg
Þykkvalúra 4 kg
Skarkoli 4 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 2.909 kg

Skoða allar landanir »