Lönduðu 300 milljóna afla í Hafnarfirði

Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar …
Blængur NK landaði aflanum í Hafnarfirði vegna þess að frystigeymslurnar í Neskaupstað eru fullar af síld. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Atli Þorsteinsson

Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunnar, var knúinn til að landa í Hafnarfirði í gær sökum þess að allar frystigeymslur útgerðarinnar í Neskaupstað eru fullar vegna yfirstandandi síldarvertíðar.

„Aflinn var rúm 560 tonn og verðmætin um 300 milljónir. Þetta var blandaður afli, mest ufsi, þorskur og grálúða. Það fór mikill tími í að forðast gullkarfa en það er búið að skerða karfakvótann þannig að allir eru í vandræðum,“ segir Sigurður Hörður Kristjánsson, skipstjóri á Blængi, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

Sigurður segir veiðiferðina hafa gengið þokkalega. „Þetta var dálítill skraptúr en við vorum rúmar þrjár vikur að veiðum. Haldið var til veiða 4. september og komið í land 29. september. Við hófum veiðar fyrir austan land en vorum nánast allan tímann á Vestfjarðamiðum.“

Skipstjórinn gerir ráð fyrir að skipið haldi á miðin á ný í kvöld.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 9.12.22 431,98 kr/kg
Þorskur, slægður 9.12.22 395,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.12.22 299,07 kr/kg
Ýsa, slægð 9.12.22 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.12.22 267,19 kr/kg
Ufsi, slægður 9.12.22 276,52 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 9.12.22 252,65 kr/kg
Litli karfi 9.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 3.085 kg
Þorskur 530 kg
Ýsa 267 kg
Hámeri 152 kg
Samtals 4.034 kg
9.12.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 432 kg
Samtals 432 kg
9.12.22 Sjöfn SH-004 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 994 kg
Samtals 994 kg
9.12.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 710 kg
Gullkarfi 374 kg
Þorskur 144 kg
Hlýri 60 kg
Keila 19 kg
Samtals 1.307 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 9.12.22 431,98 kr/kg
Þorskur, slægður 9.12.22 395,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.12.22 299,07 kr/kg
Ýsa, slægð 9.12.22 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.12.22 267,19 kr/kg
Ufsi, slægður 9.12.22 276,52 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 9.12.22 252,65 kr/kg
Litli karfi 9.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 3.085 kg
Þorskur 530 kg
Ýsa 267 kg
Hámeri 152 kg
Samtals 4.034 kg
9.12.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 432 kg
Samtals 432 kg
9.12.22 Sjöfn SH-004 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 994 kg
Samtals 994 kg
9.12.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 710 kg
Gullkarfi 374 kg
Þorskur 144 kg
Hlýri 60 kg
Keila 19 kg
Samtals 1.307 kg

Skoða allar landanir »