131 þúsund tonna loðnukvóta úthlutað

Venus NS hefur verið úthlutað mestu aflamarkinu í loðnu.
Venus NS hefur verið úthlutað mestu aflamarkinu í loðnu. Ljósmynd/Jón Sigurðsson

Fiskistofa hefur lokið úthlutun 131.826 tonnum af aflamarki í loðnu en íslenska ríkinu hefur þegar verið ráðstafað 7.318 tonn af hlut Íslendinga í veiðunum, eða 5,3% í samræmi við ákvæði laga um byggða- og atvinnukvóta. Langmest fær Venus NS eða 12.310 tonn, en næst mest fær Vilhelm Þorsteinsson EA eða 12.121 tonn.

Sú útgerð sem fær mesta loðnukvótann er Ísfélag Vestmannaeyja sem mun á komandi vertíð geta veitt 26.348 tonn eða tæp 19% þeirra aflaheimilda sem ætlað er íslenskum skipum. Næst mest geta skip Síldarvinnslunnar veitt, alls 24.377 tonn sem er 17,5% af heildarafla.

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar vegna komandi vertíðar nemur 218.400 tonnum en tæplega 80 þúsund tonnum af þessu rennur til norskra, færeyskra og grænlenskra skipa í samræmi við fiskveiðisamninga Íslands við fyrrnefnd ríki.

Ráðgjöfin vegna vertíðarinnar er um helmingur af því sem var gert ráð fyrir. Bundnar eru vonir við að ný stofnmæling í janúar/febrúar skili aukinni ráðgjöf og þar með auknum heimildum, en að óbreyttu stefnir í að vertíðin skili um 20 milljörðum minna í útflutningstekjur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 370,09 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,11 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,66 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 69,60 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 929 kg
Steinbítur 310 kg
Sandkoli 23 kg
Samtals 1.262 kg
18.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 688 kg
Þorskur 165 kg
Samtals 853 kg
18.4.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.035 kg
Steinbítur 182 kg
Ufsi 92 kg
Ýsa 32 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Skarkoli 3 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.357 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 370,09 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,11 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,66 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 69,60 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Skarkoli 929 kg
Steinbítur 310 kg
Sandkoli 23 kg
Samtals 1.262 kg
18.4.24 Ósk ÞH 54 Grásleppunet
Grásleppa 688 kg
Þorskur 165 kg
Samtals 853 kg
18.4.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.035 kg
Steinbítur 182 kg
Ufsi 92 kg
Ýsa 32 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Skarkoli 3 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.357 kg

Skoða allar landanir »