Þór dró togskip til Reykjavíkur

Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Varðskipið Þór var kallað út í gærmorgun vegna vélarbilunar í íslensku togskipi, Runólfi SH 135 frá Grundarfirði, og komu skipin um hádegisbil til Reykjavíkur í dag. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl.is.

Togarinn var staddur um 16 sjómílur vestur af Látrabjargi en nokkru síðar hafði skipstjórinn aftur samband við Landhelgisgæsluna vegna lítils háttar leka sem var kominn upp. Dælur um borð réðu þó við hann, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Togarinn var staddur um 16 sjómílur vestur af Látrabjargi.
Togarinn var staddur um 16 sjómílur vestur af Látrabjargi. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Varðskipið Þór var við Bíldudal og var áhöfnin snögg á staðinn. Þór var kominn að togskipinu á ellefta tímanum í gærmorgun.

Varðskipsmenn skutu línu á milli skipanna og að því búnu var haldið áleiðis með togskipið til Reykjavíkur þangað sem skipin komu í dag.

Áhöfnin að störfum í gær.
Áhöfnin að störfum í gær. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Togskipið við höfnina í Reykjavík.
Togskipið við höfnina í Reykjavík. mbl.is/sisi
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Mars BA 74 Handfæri
Þorskur 829 kg
Samtals 829 kg
24.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 1.213 kg
Þorskur 68 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.340 kg
24.4.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.543 kg
Ufsi 33 kg
Samtals 2.576 kg
24.4.24 Gullmoli NS 37 Grásleppunet
Grásleppa 1.716 kg
Þorskur 157 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.877 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Mars BA 74 Handfæri
Þorskur 829 kg
Samtals 829 kg
24.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 1.213 kg
Þorskur 68 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.340 kg
24.4.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.543 kg
Ufsi 33 kg
Samtals 2.576 kg
24.4.24 Gullmoli NS 37 Grásleppunet
Grásleppa 1.716 kg
Þorskur 157 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.877 kg

Skoða allar landanir »