Markmiðið að hafa „sixpack“ fimmtugur

Þröstur Njálsson á Helgu Maríu er allt annar maður í …
Þröstur Njálsson á Helgu Maríu er allt annar maður í dag eftir að hafa tekið líkamann í gegn. Samsett mynd

Sjómaðurinn Þröstur Njálsson á Helgu Maríu RE svarar eldhress er blaðamaður slær á þráðinn. Hann er ekki lítið stoltur af sjálfum sér þegar spurt er hvernig hafi tekist að taka skrokkinn í gegn, enda má hann vera hreykinn af því að hafa náð algjörum viðsnúningi í heilsufarinu.

„Ég var orðinn allt of þungur og þurfti að breyta til. Kominn á fertugsaldurinn og komst bókstaflega ekki í sokkana, ég passaði ekki í buxurnar. Ég var kominn í þrjú XL og sagði við sjálfan mig: Þetta bara gengur ekki lengur,“ segir hann.

Ísfiskitogarinn Helga María AK.
Ísfiskitogarinn Helga María AK. Ljósmynd/Brim

Í ferli eins og þessu er mikilvægt að gera það sem maður getur gert fremur en að gera ekki neitt, útskýrir Þröstur. „Það er hrikalega erfitt að byrja. Ég hugsaði með mér að ég myndi byrja á að labba tvo kílómetra og var í 26 mínútur að taka þá. Svo hugsaði ég með mér að reyna alltaf að vera aðeins fljótari og aðeins mánuði seinna var ég bara 11 mínútur að ná tveimur kílómetrum. Ég ætlaði að byrja á að taka armbeygjur gat ég ekki tekið þrjár. Ég tók tvær og gafst upp. Svo hugsaði ég að ég myndi taka tíu yfir daginn. Núna þegar ég er úti á sjó eru átta tíma vaktir og ég er að taka 400 armbeygjur á hverri einustu vakt.“

Það geta oft verið erfiðir dagar á sjó og viðurkennir Þröstur að það getur verið freistandi að vera góður við sig eftir krefjandi vinnudag. „Já, það er mjög algengt að menn fara í sjoppuna til að ná sér í nammi og fara í kojuna. Þeir gefa sér rosa mikið frí. Ég gef mér bara ekkert frí, ég fer frekar á æfingu. Ég er með markmið um að vera fimmtugur með six-pack,“ segir Þröstur og hlær.

Viðtalið við Þröst má lesa í desemberútgáfu 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.3.23 486,50 kr/kg
Þorskur, slægður 22.3.23 524,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.3.23 379,91 kr/kg
Ýsa, slægð 22.3.23 298,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 22.3.23 350,47 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 22.3.23 396,18 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 10.134 kg
Skarkoli 486 kg
Steinbítur 388 kg
Ýsa 155 kg
Samtals 11.163 kg
22.3.23 Lundey SK-003 Þorskfisknet
Þorskur 2.397 kg
Ýsa 15 kg
Sandkoli 10 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.430 kg
22.3.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Karfi 10.195 kg
Langa 990 kg
Samtals 11.185 kg
22.3.23 Geir ÞH-150 Þorskfisknet
Þorskur 1.002 kg
Ýsa 43 kg
Skarkoli 34 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.083 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.3.23 486,50 kr/kg
Þorskur, slægður 22.3.23 524,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.3.23 379,91 kr/kg
Ýsa, slægð 22.3.23 298,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 22.3.23 350,47 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 22.3.23 396,18 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 10.134 kg
Skarkoli 486 kg
Steinbítur 388 kg
Ýsa 155 kg
Samtals 11.163 kg
22.3.23 Lundey SK-003 Þorskfisknet
Þorskur 2.397 kg
Ýsa 15 kg
Sandkoli 10 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.430 kg
22.3.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Karfi 10.195 kg
Langa 990 kg
Samtals 11.185 kg
22.3.23 Geir ÞH-150 Þorskfisknet
Þorskur 1.002 kg
Ýsa 43 kg
Skarkoli 34 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.083 kg

Skoða allar landanir »