„Heilt yfir hefur staða lúsamála á Vestfjörðum verið í góðum farvegi allt þetta ár,“ svarar Gísli Jónsson, sérgreinadýralæknir fiskisjúkdóma hjá Matvælastofnun, í Morgunblaðinu spurður um aukinn fjölda lúsa.
Í Dýrafirði var hins vegar áberandi fjölgun laxalúsar á fiskum í þeim kvíum sem þar eru.
„Þar er alinn lax sem er kominn í sláturstærðir og þar jókst tíðni laxalúsar þegar leið á haustið. Viðbrögð í Dýrafirði eru á þann hátt að öllum laxi þar verður slátrað í vetur og fram á vor,“ segir Gísli.
Það hefur því ekki og verður ekki beitt lyfjum gegn lúsinni í firðinum enda hafa þrjár til fjórar lýs engin líffræðileg áhrif á fimm til sjö kílóa lax, að sögn Gísla.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.23 | 498,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.23 | 601,03 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.23 | 524,77 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.23 | 323,26 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.23 | 273,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.23 | 318,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.23 | 310,10 kr/kg |
Litli karfi | 31.3.23 | 3,94 kr/kg |
31.3.23 Gulltoppur GK-024 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 267 kg |
Karfi | 24 kg |
Samtals | 291 kg |
31.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.311 kg |
Steinbítur | 514 kg |
Þorskur | 89 kg |
Sandkoli | 77 kg |
Ýsa | 14 kg |
Samtals | 2.005 kg |
31.3.23 Straumnes ÍS-240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.156 kg |
Samtals | 1.156 kg |
31.3.23 Sæli BA-333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 161 kg |
Skarkoli | 13 kg |
Samtals | 174 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.23 | 498,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.23 | 601,03 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.23 | 524,77 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.23 | 323,26 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.23 | 273,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.23 | 318,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.23 | 310,10 kr/kg |
Litli karfi | 31.3.23 | 3,94 kr/kg |
31.3.23 Gulltoppur GK-024 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 267 kg |
Karfi | 24 kg |
Samtals | 291 kg |
31.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.311 kg |
Steinbítur | 514 kg |
Þorskur | 89 kg |
Sandkoli | 77 kg |
Ýsa | 14 kg |
Samtals | 2.005 kg |
31.3.23 Straumnes ÍS-240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.156 kg |
Samtals | 1.156 kg |
31.3.23 Sæli BA-333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 161 kg |
Skarkoli | 13 kg |
Samtals | 174 kg |