Leggur til kvótasetningu grásleppu

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur hafið samráð um kvótasetningu grásleppuveiða.
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur hafið samráð um kvótasetningu grásleppuveiða. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur hafið samráðsferli vegna áforma um að kvótasetja grásleppuveiðar með lagafrumvarpi.

Fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins að lagt sé til að við kvótasetningu verði lögbundin 2% hámarkshlutdeild og að kvótinn, þrátt fyrir að vera framseljanlegur, verði bundinn við landshluta. Auk þess er lagt til að komið verði á sérstökum nýliðunarkvóta í grásleppu sem úthlutað er gjaldfrjálst að undanskilinni greiðslu veiðigjalda og þjónustugjalda.

Kvótasetningu grásleppuveiða fylgir einnig innheimta veiðigjalda sem áætlað er að skili ríkissjóði um 35 milljónum króna.

Verði af áformunum verða grásleppuveiðarnar bundnar kvótaeign.
Verði af áformunum verða grásleppuveiðarnar bundnar kvótaeign. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Í lýsingu á áformunum sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda er vakin athygli á að núverandi fyrirkomulag hafi „sætt gagnrýni fyrir að vera ómarkviss og ófyrirsjáanleg fyrir þá sem stunda veiðarnar“. Auk þess sem talning veiðidaga hefjist um leið og veiðileyfi er virkjað sem tekur ekki tilli til veðurs, bilana eða veikinda. 

Jafnframt er bent á að aldur grásleppuveiðimanna hafi hækkað og lítil nýliðun verið undanfarin ár.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.23 494,96 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.23 546,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.23 402,69 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.23 310,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.23 237,88 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.23 319,22 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.23 323,80 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.23 Hafrún HU-012 Dragnót
Þorskur 8.853 kg
Ýsa 336 kg
Steinbítur 68 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.264 kg
20.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 45.607 kg
Skarkoli 544 kg
Steinbítur 263 kg
Ýsa 65 kg
Samtals 46.479 kg
20.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót
Steinbítur 2.444 kg
Skarkoli 1.043 kg
Þorskur 911 kg
Sandkoli 116 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 4.523 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.23 494,96 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.23 546,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.23 402,69 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.23 310,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.23 237,88 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.23 319,22 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.23 323,80 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.23 Hafrún HU-012 Dragnót
Þorskur 8.853 kg
Ýsa 336 kg
Steinbítur 68 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.264 kg
20.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 45.607 kg
Skarkoli 544 kg
Steinbítur 263 kg
Ýsa 65 kg
Samtals 46.479 kg
20.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót
Steinbítur 2.444 kg
Skarkoli 1.043 kg
Þorskur 911 kg
Sandkoli 116 kg
Ýsa 9 kg
Samtals 4.523 kg

Skoða allar landanir »