Skáru á veiðarfæri Hrafns sem var í háska

Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 var vélarvana í nótt.
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 var vélarvana í nótt. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
„Nauðsynlegt reyndist að skera á veiðarfæri skipsins úti fyrir Straumnesi í morgun og hefja drátt þegar í stað því hafís var komin nálægt togaranum og varðskipinu Freyju,“ segir í færslu Landhelgisgæslu Íslands um hvernig leysa þurfti vanda togarans Hrafns Sveinbjarnarsonar í dag. 

Eins og greint var frá á mbl.is í dag barst Landhelgisgæslunni útkall vegna aflvana togara úti 50 sjó­míl­ur norð-norðvest­ur af Straumsnesi í nótt. Varðskipið Freyja varð við útkallinu en forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var um borð í skipinu. 

Guðni frá borði á morgun  

Fram kemur í tilkynningu frá gæslunni að viðgerð hafi tekist síðdegis og siglir skipið nú á eigin vélarafli. Togarin heldur nú til Hafnarfjarðar þar sem gert er ráð fyrir nú veiðafæri verði sótt. 

„Freyja heldur nú norður fyrir land og ráðgert er að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fari frá borði á morgun,“ segir í færslunni.

Guðni Th. í brúnni á Freyju.
Guðni Th. í brúnni á Freyju. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.23 424,23 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.23 432,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.23 512,02 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.23 433,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.23 247,23 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.23 292,75 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.1.23 317,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.23 470,05 kr/kg
Litli karfi 27.1.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.23 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Ýsa 37.709 kg
Þorskur 23.294 kg
Samtals 61.003 kg
31.1.23 Grettir BA-039 Þaraplógur
Hrossaþari 183.920 kg
Samtals 183.920 kg
31.1.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa
Þorskur 15.366 kg
Ýsa 7.678 kg
Gullkarfi 352 kg
Samtals 23.396 kg
31.1.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Grálúða 988 kg
Gullkarfi 988 kg
Samtals 1.976 kg
30.1.23 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 357 kg
Keila 91 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 41 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Gullkarfi 3 kg
Samtals 557 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.23 424,23 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.23 432,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.23 512,02 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.23 433,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.23 247,23 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.23 292,75 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.1.23 317,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.23 470,05 kr/kg
Litli karfi 27.1.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.23 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Ýsa 37.709 kg
Þorskur 23.294 kg
Samtals 61.003 kg
31.1.23 Grettir BA-039 Þaraplógur
Hrossaþari 183.920 kg
Samtals 183.920 kg
31.1.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa
Þorskur 15.366 kg
Ýsa 7.678 kg
Gullkarfi 352 kg
Samtals 23.396 kg
31.1.23 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Grálúða 988 kg
Gullkarfi 988 kg
Samtals 1.976 kg
30.1.23 Hafrafell SU-065 Lína
Þorskur 357 kg
Keila 91 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 41 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Gullkarfi 3 kg
Samtals 557 kg

Skoða allar landanir »