Velgengni er sameiginlegur árangur

Skipstjórarnir Benedikt Páll Jónsson, til vinstri, og Jónas Ingi Sigurðsson …
Skipstjórarnir Benedikt Páll Jónsson, til vinstri, og Jónas Ingi Sigurðsson standa vakt í brúnni á Páli Jónssyni GK. mbl.is/Sigurður Bogi

„Ekkert gerist nema í liðinu séu öflugir strákar og góður andi um borð. Stemningin þarf að vera létt eins og hér er raunin. Fín aflabrögð og að vel gangi er sameiginlegur árangur,“ segir Benedikt Páll Jónsson, skipstjóri á línubátnum Páli Jónssyni GK, í Morgunblaðinu í dag.

Titilinum deila saman þeir Benendikt og Jónas Ingi Sigurðsson; en báðir hafa þeir lengi verið á bátum Vísis hf. í Grindavík. Þetta eru útsjónarsamir og fisknir skipstjórar sem á síðasta ári veiddu alls 4.443 tonn í 43 róðrum, sem gerir 103 tonn í hverjum þeirra. Veiði á nýju ári fer ágætlega af stað og í vikunni var landað úr bátnum 82 tonnum, sem var þorskur því sem næst til helminga á móti öðrum tegundum.

„Sjósóknin gengur vel þessa dagana. Við byrjuðum þennan túr, þar sem lagt var upp frá Grindavík, á Eldeyjarbanka suður af Reykjanesi. Héldum svo vestur á bóginn og enduðum hér úti í Faxaflóa. Vorum gjarnan að ná 15-16 tonnum í hverri lögn og þá bara fínum fiski. Ég kom sáttur í land,“ segir Jónas Ingi þegar Morgunblaðið ræddi við þá skipstjórana þegar verið var að landa úr bátnum í Hafnarfjarðarhöfn nú á þriðjudag.

Viðtalið við skipstjóranna tvo á lesa í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.23 535,44 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.23 263,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.23 448,28 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.23 410,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.23 275,45 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.23 356,31 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.23 444,15 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.3.23 Straumey EA-050 Lína
Þorskur 3.220 kg
Ýsa 306 kg
Steinbítur 53 kg
Hlýri 18 kg
Samtals 3.597 kg
23.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet
Þorskur 424 kg
Langa 123 kg
Skarkoli 47 kg
Ufsi 14 kg
Sandkoli 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 615 kg
23.3.23 Hulda GK-017 Línutrekt
Langa 298 kg
Karfi 43 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.23 535,44 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.23 263,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.23 448,28 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.23 410,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.23 275,45 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.23 356,31 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.23 444,15 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.3.23 Straumey EA-050 Lína
Þorskur 3.220 kg
Ýsa 306 kg
Steinbítur 53 kg
Hlýri 18 kg
Samtals 3.597 kg
23.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet
Þorskur 424 kg
Langa 123 kg
Skarkoli 47 kg
Ufsi 14 kg
Sandkoli 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 615 kg
23.3.23 Hulda GK-017 Línutrekt
Langa 298 kg
Karfi 43 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »