Rannsakaður af lögreglu vegna tafa á birtingu laga

Starfsmaðurinn var í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Starfsmaðurinn var í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þórður Arnar Þórðarson

Starfsmaður í atvinnu og nýsköpunarráðuneytinu tafði birtingu laga um sjókvíaeldi á laxi og var rannsakaður af lögreglu í framhaldinu. Héraðssaksóknari taldi þó ekki ástæðu til þess að leggja fram ákæru á hendur manninum. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi. 

Í skýrslunni kemur fram að lögin voru samþykkt af Alþingi 20. júní og staðfest af forseta Íslands 1. júlí. Hins vegar óskaði starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eftir því að lögin yrðu ekki birt fyrr en eftir 17. júlí 2019 en þau voru birt í Stjórnartíðindum þann 19. júlí eða um fjórum vikum eftir að lögin voru samþykkt.

Töfin vakti spurningar 

Hátterni starfsmannsins sem sagður er skrifstofustjóri í Heimildinni vakti grunsemdir og upp vöknuðu spurningar um það hvort hann væri að hygla ákveðnum fyrirtækjum í sjókvíaeldi.

„Atbeini viðkomandi starfsmanns varð tilefni til umfjöllunar fjölmiðla og opinberrar umræðu um hvort töf á birtingu og gildistöku langananna hefði verið óeðlileg og að tilgangurinn hefði verið sá að veita fiskeldisfyrirtækjum tíma til að tryggja að umsóknir þeirra um rekstrarleyfi myndu hljóta afgreiðslu í samræmi við eldri ákvæði laga um fiskeldi,“ segir í skýrslunni.

Fram kemur í skýrslu um sjókvíaeldi að hafi verið til …
Fram kemur í skýrslu um sjókvíaeldi að hafi verið til rannsóknar hjá lögreglu. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Í júlí 2020 gerði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið athugun á þessum embættisfærslum starfmannsins með hliðsjón af ákvæðum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Sú athugun leiddi ekki til niðurstöðu en starfsmaðurinn hætti áður en henni lauk segir í skýrslunni.

Ekki talinn hafa hagsmuna að gæta 

Málið fór fyrst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í október 2020 áður en það var framsent til héraðssaksóknara í júní 2021. Héraðssaksóknari tilkynnti þó matvælaráðuneyti um að rannsókn hafi ekki leitt í ljós að það maðurinn hafi ekki haft hagsmuni af því að tefja birtingu lagann né að hallað hafi á réttindi einstakra manna eða hins opinbera. Þar sem engin ásetningur væri til staðar væri engin refsiábyrgð. Var rannsókn hætt í framhaldinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »