Leyfissviptingar Fiskistofu vegna brottkasts hafa vakið athygli og sitt sýnist hverjum um aðferðir stofnunarinnar. Útgerðaraðilar sem blaðamaður hefur rætt við furða sig sumir á því hvort verið sé að refsa mönnum fyrir að losa sig við ónýtan fisk og afránsfisk, t.d. fisk úr meltingarvegi veidds þorsks.
„Meginreglan er að brottkast er bannað […] en frá brottkastsbanninu eru örfáar undantekningar sem eru tilteknar í reglugerð um afla og aukaafurðir,“ segir í svari Fiskistofu við fyrirspurn Morgunblaðsins er sneri að löndunarskyldu fisks úr meltingarvegi fiska og fisks sem er ekki í söluhæfu ástandi.
Bent er á að í ákvæði laga um umgengni um nytjastofna sjávar segir um skemmdan fisk: „Þessum afla skal haldið aðskildum frá öðrum afla skipsins, hann veginn og skráður sérstaklega. Afla þennan er eingöngu heimilt að nýta til bræðslu.“
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Sigurey Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 5.133 kg |
Þorskur | 184 kg |
Samtals | 5.317 kg |
2.6.23 Málmey Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 93.319 kg |
Ufsi | 55.805 kg |
Ýsa | 22.521 kg |
Karfi | 21.342 kg |
Skarkoli | 1.651 kg |
Hlýri | 1.597 kg |
Steinbítur | 896 kg |
Þykkvalúra | 658 kg |
Langa | 453 kg |
Keila | 21 kg |
Skötuselur | 2 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 198.266 kg |
2.6.23 Kría ÍS-411 Sjóstöng | |
---|---|
Ýsa | 18 kg |
Samtals | 18 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Sigurey Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 5.133 kg |
Þorskur | 184 kg |
Samtals | 5.317 kg |
2.6.23 Málmey Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 93.319 kg |
Ufsi | 55.805 kg |
Ýsa | 22.521 kg |
Karfi | 21.342 kg |
Skarkoli | 1.651 kg |
Hlýri | 1.597 kg |
Steinbítur | 896 kg |
Þykkvalúra | 658 kg |
Langa | 453 kg |
Keila | 21 kg |
Skötuselur | 2 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 198.266 kg |
2.6.23 Kría ÍS-411 Sjóstöng | |
---|---|
Ýsa | 18 kg |
Samtals | 18 kg |