Óheimilt að varpa ónýtum afla fyrir borð

Fiskistofa bendir á að skyllt sé að koma með skemmdan …
Fiskistofa bendir á að skyllt sé að koma með skemmdan afla að landi. mbl.is/Árni Sæberg

Leyfissviptingar Fiskistofu vegna brottkasts hafa vakið athygli og sitt sýnist hverjum um aðferðir stofnunarinnar. Útgerðaraðilar sem blaðamaður hefur rætt við furða sig sumir á því hvort verið sé að refsa mönnum fyrir að losa sig við ónýtan fisk og afránsfisk, t.d. fisk úr meltingarvegi veidds þorsks.

„Meginreglan er að brottkast er bannað […] en frá brottkastsbanninu eru örfáar undantekningar sem eru tilteknar í reglugerð um afla og aukaafurðir,“ segir í svari Fiskistofu við fyrirspurn Morgunblaðsins er sneri að löndunarskyldu fisks úr meltingarvegi fiska og fisks sem er ekki í söluhæfu ástandi.

Bent er á að í ákvæði laga um umgengni um nytjastofna sjávar segir um skemmdan fisk: „Þessum afla skal haldið aðskildum frá öðrum afla skipsins, hann veginn og skráður sérstaklega. Afla þennan er eingöngu heimilt að nýta til bræðslu.“

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,04 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,55 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,04 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,55 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elfa HU 191 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 250 kg
Skarkoli 44 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 1.033 kg
25.4.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.734 kg
Þorskur 97 kg
Skarkoli 51 kg
Samtals 2.882 kg
25.4.24 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 141 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 7 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.472 kg

Skoða allar landanir »