„Þetta var stuttur túr, einungis rúmir tveir sólarhringar á sjó,“ segir Þórhallur Jónsson, skipstjóri á Gullver NS, í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Ísfisktogarinn landaði 55 tonnum á Seyðisfirði á föstudaginn var.
„Upphaflega áttum við að landa á mánudag en það vantaði fisk í vinnsluna og því komum við fyrr til löndunar,“ útskýrir Þórhallur.
Hann segir jafnframt að veður hafi verið með besta móti þegar skipið var á veiðum á fimmtudag. „Veiðin gekk vel og aflinn var nær eingöngu þorskur og ýsa. Við byrjuðum í Berufjarðarálnum en færðum okkur síðan í Litladýpið.“
Gullver hélt á ný til veiða um hádegi í gær.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.6.23 | 420,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.6.23 | 383,34 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.6.23 | 406,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.6.23 | 338,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.6.23 | 217,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.6.23 | 261,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 7.6.23 | 343,36 kr/kg |
Gullkarfi | 9.6.23 | 353,68 kr/kg |
Litli karfi | 9.6.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.6.23 | 199,00 kr/kg |
10.6.23 Hrefna Lína | |
---|---|
Steinbítur | 2.521 kg |
Þorskur | 1.448 kg |
Ýsa | 993 kg |
Skarkoli | 72 kg |
Skötuselur | 23 kg |
Samtals | 5.057 kg |
10.6.23 Anna Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.165 kg |
Samtals | 2.165 kg |
10.6.23 Hrói Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.961 kg |
Samtals | 2.961 kg |
10.6.23 Anna Karín SH-316 Handfæri | |
---|---|
Grásleppa | 2.960 kg |
Samtals | 2.960 kg |
10.6.23 Æsir Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 87 kg |
Samtals | 87 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.6.23 | 420,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.6.23 | 383,34 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.6.23 | 406,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.6.23 | 338,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.6.23 | 217,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.6.23 | 261,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 7.6.23 | 343,36 kr/kg |
Gullkarfi | 9.6.23 | 353,68 kr/kg |
Litli karfi | 9.6.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.6.23 | 199,00 kr/kg |
10.6.23 Hrefna Lína | |
---|---|
Steinbítur | 2.521 kg |
Þorskur | 1.448 kg |
Ýsa | 993 kg |
Skarkoli | 72 kg |
Skötuselur | 23 kg |
Samtals | 5.057 kg |
10.6.23 Anna Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.165 kg |
Samtals | 2.165 kg |
10.6.23 Hrói Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.961 kg |
Samtals | 2.961 kg |
10.6.23 Anna Karín SH-316 Handfæri | |
---|---|
Grásleppa | 2.960 kg |
Samtals | 2.960 kg |
10.6.23 Æsir Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 87 kg |
Samtals | 87 kg |