Landeldi hf. stefnir að því að stækka landeldisstöð sína í Ölfusi þannig að þar verði unnt að framleiða 52 þúsund tonn af laxi á ári. Eru þetta mestu áform um landeldi sem uppi eru hér á landi. Áður voru áætlanir Samherja um 40 þúsund tonna stöð á Reykjanesi stærstar.
Landeldi hf. hefur hafið eldi í fyrsta áfanga stöðvarinnar og er að ljúka umhverfismatsferli fyrir næstu tvo áfanga sem gera fyrirtækinu kleift að framleiða 28 þúsund tonn á ári.
Landeldi er komið með 500 þúsund laxa í sjö sjótanka í fyrsta hluta stöðvarinnar. Þeir stærstu eru um tvö kíló að þyngd. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Landeldis, segir að fyrsta slátrun verði í apríl, tilraunaslátrun, en regluleg slátrun hefjist með haustinu. Stefnt er að því að full framleiðsla verði á næsta ári, 8.500 tonn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.6.25 | 467,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.6.25 | 433,74 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.6.25 | 389,41 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.6.25 | 325,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.6.25 | 199,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.6.25 | 233,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.6.25 | 229,65 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
24.6.25 Benas GK 317 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 326 kg |
Ufsi | 50 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 380 kg |
24.6.25 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.950 kg |
Ýsa | 928 kg |
Hlýri | 53 kg |
Keila | 37 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 3.999 kg |
24.6.25 Hafbjörg NS 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 755 kg |
Samtals | 755 kg |
24.6.25 Teista AK 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 504 kg |
Ufsi | 39 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 546 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.6.25 | 467,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.6.25 | 433,74 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.6.25 | 389,41 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.6.25 | 325,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.6.25 | 199,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.6.25 | 233,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.6.25 | 229,65 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
24.6.25 Benas GK 317 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 326 kg |
Ufsi | 50 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 380 kg |
24.6.25 Toni NS 20 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.950 kg |
Ýsa | 928 kg |
Hlýri | 53 kg |
Keila | 37 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 3.999 kg |
24.6.25 Hafbjörg NS 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 755 kg |
Samtals | 755 kg |
24.6.25 Teista AK 16 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 504 kg |
Ufsi | 39 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 546 kg |