„Menn misskilja algjörlega þessa grein“

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir marga misskilja ákvæði í …
Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir marga misskilja ákvæði í nýjum kjarasamningi sjómanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Menn misskilja algjörlega þessa grein 1.39.1 um ný skip og nýjar veiðigreinar,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands (SSÍ), í Morgunblaðinu í dag um þá gagnrýni sem nýr kjarasamningur sjómanna hefur hlotið.

Samningurinn var undirritaður 9. febrúar síðastliðinn og hófst atkvæðagreiðsla meðal sjómanna 17. febrúar og lýkur 10. mars. Í vikunni ritaði Ægir Ólafsson varaformaður SSÍ pistil sem birtur var á vef sambandsins þar sem hann biðlaði til sjómanna að samþykkja samninginn og hafna honum ekki á grundvelli villandi upplýsinga á samfélagsmiðlum.

Snýr málið að ákvæði um breytingar á skiptaprósentu – sem er til grundvallar launum sjómanna – við fjölgun eða fækkun í áhöfn vegna fjárfestinga í nýju skipi eða búnaði. Markmiðið er sagt vera að tryggja hlut sjómanna í ágóðanum sem verður til við fjárfestinguna.

„Það vorum við sem fórum fram á að þessari grein yrði breytt, þannig að við höfum eitthvað í höndum til að veita viðspyrnu. Það er ekki nóg að útgerðin komi og segist hafa sett upp nýjan flokkara á millidekkið og krefjist lægri skiptaprósentu, það verður að sýna fram á verðmætisaukningu. Að halda því fram að eðlilegt viðhald á skipi gæti lækkað skiptaprósentuna er bara bull. Það er bara útgerðarmanna að halda sínum tækjum og tólum við án þess að við komum nálægt því. Menn eru algjörlega að misskilja þess grein,“ segir Valmundur.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.6.23 420,58 kr/kg
Þorskur, slægður 9.6.23 383,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.6.23 406,93 kr/kg
Ýsa, slægð 9.6.23 338,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.6.23 217,37 kr/kg
Ufsi, slægður 9.6.23 261,79 kr/kg
Djúpkarfi 7.6.23 343,36 kr/kg
Gullkarfi 9.6.23 353,68 kr/kg
Litli karfi 9.6.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.6.23 199,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.6.23 Gaffallinn EA-0 Handfæri
Þorskur 9.256 kg
Steinbítur 69 kg
Ufsi 60 kg
Sandkoli 9 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 9.398 kg
10.6.23 Einar Guðnason Lína
Þorskur 5.425 kg
Ýsa 1.145 kg
Steinbítur 522 kg
Hlýri 102 kg
Keila 67 kg
Langa 21 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 14 kg
Samtals 7.333 kg
10.6.23 Lómur Sjóstöng
Steinbítur 215 kg
Þorskur 143 kg
Ýsa 13 kg
Samtals 371 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.6.23 420,58 kr/kg
Þorskur, slægður 9.6.23 383,34 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.6.23 406,93 kr/kg
Ýsa, slægð 9.6.23 338,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.6.23 217,37 kr/kg
Ufsi, slægður 9.6.23 261,79 kr/kg
Djúpkarfi 7.6.23 343,36 kr/kg
Gullkarfi 9.6.23 353,68 kr/kg
Litli karfi 9.6.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.6.23 199,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.6.23 Gaffallinn EA-0 Handfæri
Þorskur 9.256 kg
Steinbítur 69 kg
Ufsi 60 kg
Sandkoli 9 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 9.398 kg
10.6.23 Einar Guðnason Lína
Þorskur 5.425 kg
Ýsa 1.145 kg
Steinbítur 522 kg
Hlýri 102 kg
Keila 67 kg
Langa 21 kg
Skarkoli 19 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 14 kg
Samtals 7.333 kg
10.6.23 Lómur Sjóstöng
Steinbítur 215 kg
Þorskur 143 kg
Ýsa 13 kg
Samtals 371 kg

Skoða allar landanir »