Togarinn Gullver NS kom til hafnar á Seyðisfirði á þriðjudagskvöld og hefur hann togað á 71 stöð af þeim 151 sem skipið á að toga á í vorralli eða marsralli Hafrannsóknastofnunar. Aflinn nam 12 tonnum.
„Það er nákvæmlega vika síðan við byrjuðum rallið og nú erum við búnir að toga á 71 stöð af 151 sem okkur er ætlað að toga á. Það er svonefnt norðaustursvæði sem við eigum að gera skil. Við byrjuðum á syðsta hluta svæðisins og vorum komnir norður á Héraðsflóa þegar haldið var í land. Margar þessara stöðva eru á svæðum sem ekki er veitt á,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
„Segja má að þetta hafi gengið vel og veðrið var hagstætt að tveimur síðustu dögunum undanskildum. Skipið fer út á morgun og þá fer Steinþór Hálfdanarson með það. Það er líklega um það bil vika eftir af rallinu en norður frá er styttra á milli togstöðva og unnt að taka fleiri hol á dag. Gullver mun ljúka rallinu vestur undir Kolbeinsey,“ segir Þórhallur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.6.23 | 420,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.6.23 | 383,34 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.6.23 | 406,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.6.23 | 338,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.6.23 | 217,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.6.23 | 261,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 7.6.23 | 343,36 kr/kg |
Gullkarfi | 9.6.23 | 353,68 kr/kg |
Litli karfi | 9.6.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.6.23 | 199,00 kr/kg |
10.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.425 kg |
Ýsa | 1.145 kg |
Steinbítur | 522 kg |
Hlýri | 102 kg |
Keila | 67 kg |
Langa | 21 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Ufsi | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 7.333 kg |
10.6.23 Lómur Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Þorskur | 143 kg |
Ýsa | 13 kg |
Samtals | 371 kg |
10.6.23 Bliki ÍS-414 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 206 kg |
Samtals | 206 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.6.23 | 420,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.6.23 | 383,34 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.6.23 | 406,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.6.23 | 338,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.6.23 | 217,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.6.23 | 261,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 7.6.23 | 343,36 kr/kg |
Gullkarfi | 9.6.23 | 353,68 kr/kg |
Litli karfi | 9.6.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.6.23 | 199,00 kr/kg |
10.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.425 kg |
Ýsa | 1.145 kg |
Steinbítur | 522 kg |
Hlýri | 102 kg |
Keila | 67 kg |
Langa | 21 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Ufsi | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 7.333 kg |
10.6.23 Lómur Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Þorskur | 143 kg |
Ýsa | 13 kg |
Samtals | 371 kg |
10.6.23 Bliki ÍS-414 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 206 kg |
Samtals | 206 kg |