Engin ferja en flugferðum fjölgað

Twin-Otter- flugvél frá Norlandair á Grímseyjarflugvelli.
Twin-Otter- flugvél frá Norlandair á Grímseyjarflugvelli. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Grímseyjarferjan Sæfari, sem siglir milli Dalvíkur og eyjunnar, er farin í slipp og verður næstu sex til átta vikur.

Á meðan munu Grímeyingar sjálfir annast fraktflutninga til og frá eynni með Þorleifi EA, 80 tonna fiskibát. Helst þarf þá að flytja í land sjávarafla sem fer á markað og úti í eyju þarf daglegar nauðsynjar.

„Auðvitað er þetta bagalegt en allt mun þetta reddast,“ segir Ragnhildur Hjaltadóttir í Grímsey í samtali við Morgunblaðið.

Ragnhildur Hjaltadóttir.
Ragnhildur Hjaltadóttir. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Ferðir Þorleifs EA munu verða skv. áætlun Sæfara fjóra daga í viku. Þá flýgur Norlandair milli Akureyrar og Grímseyjar að jafnaði þrjá daga í viku; sunnudag, þriðjudag og föstudag. Meðan engin er ferjan er bætt inn aukaferð í fluginu, sem verður á miðvikudögum.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »