Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa verið að koma sterkt inn í laxeldi. Með því eykst hlutur Íslendinga í vissum félögum verulega, að því er fram kom í laugardagsblaði Morgunblaðsins.
Með kaupum Ísfélags Vestmannaeyja á hlut í eignarhaldsfélagi um meirihlutaeign í Ice Fish Farm á Austfjörðum á félagið 16,44% hlut í félaginu og íslenskt eignarhald komið upp í um 42%.
Síldarvinnslan á rúmlega þriðjung í Arctic Fish á Vestfjörðum. Þá eiga íslensk útgerðarfélög eða hafa átt að fullu vaxandi fiskeldisfyrirtæki eins og Háafell í Ísafjarðardjúpi og Samherja fiskeldi. Íslenskir lífeyrissjóðir, sérstaklega Gildi, hafa verið að fjárfesta í fiskeldi.
Rökrétt virðist að sjávarútvegsfyrirtæki, sem búa við kvótaþak og ýmsar takmarkanir og í ljósi þess að ekki eru líkur á auknum veiðum, hugi að fjárfestingum í fiskeldi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.403 kg |
Steinbítur | 2.266 kg |
Ýsa | 1.967 kg |
Hlýri | 130 kg |
Langa | 85 kg |
Skarkoli | 51 kg |
Ufsi | 26 kg |
Samtals | 11.928 kg |
2.6.23 Austfirðingur SU-205 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.974 kg |
Ýsa | 242 kg |
Steinbítur | 62 kg |
Karfi | 22 kg |
Hlýri | 14 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 7.324 kg |
2.6.23 Fúsi SH-600 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.192 kg |
Samtals | 6.192 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.403 kg |
Steinbítur | 2.266 kg |
Ýsa | 1.967 kg |
Hlýri | 130 kg |
Langa | 85 kg |
Skarkoli | 51 kg |
Ufsi | 26 kg |
Samtals | 11.928 kg |
2.6.23 Austfirðingur SU-205 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.974 kg |
Ýsa | 242 kg |
Steinbítur | 62 kg |
Karfi | 22 kg |
Hlýri | 14 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 7.324 kg |
2.6.23 Fúsi SH-600 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.192 kg |
Samtals | 6.192 kg |