Enn eru nokkur uppsjávarskip á loðnuveiðum undan Snæfellsjökli. Þar eru tvö skip Ísfélags Vestmannaeyja, þau Sigurður VE og Suðurey VE, en Sigurður landaði hrognaloðnu á Þórshöfn síðastliðinn laugardag.
Einnig er grænlenska skipið Tasiilaq á veiðum á svæðinu. Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, er á leið af miðunum og er nú við sunnanverðan Breiðafjörð.
Samkvæmt skráningu Fiskistofu hafa íslensku loðnuskipin náð að landa rúmlega 270 þúsund tonnum sem er rétt rúmlega 82% af 329 þúsund tonna loðnukvóta þeirra. Líklega hefur meiri afla verið landað en þar segir þar sem talnagögnin uppfærast einn til tvo daga eftir löndun.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.5.23 | 440,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.5.23 | 490,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.5.23 | 426,23 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.5.23 | 244,61 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.5.23 | 277,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.5.23 | 371,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.5.23 | 152,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.5.23 | 384,78 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 14.5.23 | 192,00 kr/kg |
29.5.23 Vörður ÞH-044 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.457 kg |
Samtals | 46.457 kg |
29.5.23 Bobby 6 ÍS-366 Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 195 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 223 kg |
29.5.23 Fjóla SH-007 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.935 kg |
Samtals | 2.935 kg |
29.5.23 Bobby 9 ÍS-369 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 48 kg |
29.5.23 Bobby 8 ÍS-368 Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 139 kg |
Þorskur | 89 kg |
Samtals | 228 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.5.23 | 440,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.5.23 | 490,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.5.23 | 426,23 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.5.23 | 244,61 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.5.23 | 277,76 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.5.23 | 371,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.5.23 | 152,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.5.23 | 384,78 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 14.5.23 | 192,00 kr/kg |
29.5.23 Vörður ÞH-044 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.457 kg |
Samtals | 46.457 kg |
29.5.23 Bobby 6 ÍS-366 Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 195 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 223 kg |
29.5.23 Fjóla SH-007 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.935 kg |
Samtals | 2.935 kg |
29.5.23 Bobby 9 ÍS-369 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 48 kg |
29.5.23 Bobby 8 ÍS-368 Sjóstöng | |
---|---|
Steinbítur | 139 kg |
Þorskur | 89 kg |
Samtals | 228 kg |