„Ef það gefur færi á sér ætti það nú að hafast“

Loðnuskipið Svanur RE á siglingu. Áhöfnin er nú að reyna …
Loðnuskipið Svanur RE á siglingu. Áhöfnin er nú að reyna við síðustu 600 tonnin á vertíðinni. mbl.is/Börkur Kjartansson

Verið er að ná í síðustu tonnin á loðnuvertíð ársins og eru nú Svanur RE, Hoffell SU og grænlenska skipið Tasiilaq á veiðum rétt suður af Malarrifi við sunnanverðan Snæfellsjökul.

Svanur RE-45 mætti á miðin í nótt og segir Hjalti Einarsson skipstjóri um borð að ekki sé mikil loðna á svæðinu. „Það er einhver torfa hérna við botninn. Við bíðum og sjáum hvort þetta komi ekki eitthvað upp.“

Hann segir ekki mikið eftir af kvótanum og að markmiðið sé nú að ná þeim um 600 tonnum sem eftir eru. Spurður hvort reiknað sé með að ná aflanum á næsta sólarhringnum svarar Hjalti: „Ef það gefur færi á sér ætti það nú að hafast“.

Þrátt fyrir hve seint viðbótarkvótinn var gefinn út hefur íslensku skipunum gengið vel að ná öllum þeim rúmlega 329 þúsund tonna kvóta sem úthlutað var. „Vertíðin hefur verið alveg glimrandi fín, bæði veðurfarslega og veiði. Ég held það sé ekki búið að detta út dagur í mars út af veðri,“ segir Hjalti.

Eins og staða skráningar afla er nú á vef Fiskistofu hafa íslensku skipin landað 292.310 tonnum af loðnu.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »