Ekki tækt að mæla þorsk eins og loðnu

Stofnmæling þorsks er framkvæmd öðruvísi en í tilfelli loðnu þar …
Stofnmæling þorsks er framkvæmd öðruvísi en í tilfelli loðnu þar sem eðlismunur tegundanna kallar á mismunandi aðferðafræði. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun/Svanhildur Egilsdóttir

„Ráðgjöf tengd loðnu og þorski er í eðli sínu ólík og byggist á mismunandi forsendum og aðferðum,“ segir Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, sviðsstjóri botnsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í Morgunblaðinu innt álits á vangaveltum um það hvers vegna ekki sé hægt að viðhafa sama sveigjanleika í stofnmælingum þorskstofnsins og loðnustofnsins.

Fyrr í mánuðinum fullyrti Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, að góð veiði væri ekki annað en vísbending um stóran fiskistofn og gagnrýndi hann aðferðir Hafrannsóknastofnunar.

„Fyrir fisk eins og loðnu, sem fer um í stórum torfum, er skammlíf, getur nýliðun inn í veiðistofninn verið afar hröð ef árgangar eru stórir. Þá getur verið eðlilegt að byggja ráðgjöf á eiginlegum mælingum á veiðistofninum, s.s. loðnuleit með bergmálsmælingum. Þannig má hámarka nýtingu stofnsins. Varðandi þorsk þá er í fyrsta lagi mjög erfitt eða ómögulegt að mæla massa eða fjölda þorska í veiðistofninum með sambærilegum hætti og fyrir loðnu,“ útskýrir Guðbjörg.

Ítarlegra er rætt við Guðbjörgu um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 499,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,46 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,93 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 158,85 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 269,06 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 485,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 499,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 434,46 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 188,93 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 158,85 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 269,06 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »