Strandveiðimenn gera sjóklárt

Reynir Guðjónsson sjómaður í Ólafsvík.
Reynir Guðjónsson sjómaður í Ólafsvík. Morgunblaðið/Alfons Finnsson

„Veðurspáin fyrir þriðjudaginn lofar góðu og á strandveiðum gildir að byrja daginn snemma. Fara á sjóinn strax þegar er orðið bjart,“ segir Reynir Guðjónsson sjómaður í Ólafsvík. Hann tók helgina í að gera bát sinn, Stellu SH, sjókláran fyrir strandveiðarnar sem hefjast á morgun, 2. maí. Setja þurfti upp rúllur með færi, sökkum og önglum og sitthvað fleira. Báturinn bíður tilbúinn við bryggju í Ólafsvík og þaðan er örstutt á fengsæla fiskislóð.

„Þegar róið er héðan úr Ólafsvík gildir í raun einu hvert er farið; alls staðar er nóg af fínum fiski og mest af þorski. Þetta er allt afli sem fer svo beint á Fiskmarkað Snæfellsbæjar sem er hér við bryggjuna,“ segir Reynir sem alla jafna er sjómaður á línubát. Nú taka strandveiðarnar við sem sumarstarf, en umsvifin í þeirri sjómennsku hafa löngum verið mest við vestanvert landið. Má þar nefna útgerðarstaði eins og Arnarstapa, Ólafsvík, Patreksfjörð og Suðureyri. Einnig hefur Norðurfjörður á Ströndum komið þarna sterkur inn, en þá róa menn á Húnaflóa.

Á sl. ári gaf Fiskistofa út strandveiðaleyfi til alls 334 báta sem í tæplega 9.000 róðrum komu að landi með 6.950 tonn. Alls 92% af þeim afla var þorskur. Ætla má að svipað verði nú.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »