Fyrsta Hringborð fiskeldis verður haldið í Reykjavík

Fulltrúar íslenskra fiskeldisfyrirtækja hittust á mánudag og ræddu Hringborð fiskeldis. …
Fulltrúar íslenskra fiskeldisfyrirtækja hittust á mánudag og ræddu Hringborð fiskeldis. Stefnt er að fyrstu ráðstefnunni í júní. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ný samtök um Hringborð fiskeldis (Icelandic Aquaculture and Ocean Forum, IAOF) stefna að því að halda fyrstu ráðstefnu sína í Reykjavík 1. og 2. júní næstkomandi. Aðild að samtökunum eiga flest starfandi fiskeldisfyrirtæki á landinu og er Arion banki sérstakur stuðningsaðili þeirra.

Markið er sett hátt og er stefnt að því að Hringborð fiskeldis verði vettvangur alþjóðlegs samstarfs og miðlunar þekkingar um fiskeldi í sjó og á landi, áskoranir tengdar loftslagsbreytingum, nýtingu og aðra þætti sem hafa grundvallarþýðingu fyrir sjálfbæra þróun eldis hér á landi, að því er frma kom í Morgunblaðinu í gær.

„Við viljum eiga þetta spjall við yfirvöld og helstu stofnanir um framtíðarmarkmið og stefnumótun á sviði fiskeldis. Grundvöllurinn er að miklu leyti skýrsla Boston Consulting Group [um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi],“ útskýrir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Hringborðs fiskeldis.

„Það eru gríðarstór verkefni framundan og þetta eru einhver stærstu einkaframkvæmdir Íslandssögunnar. Það hefur verið fjárfest gríðarlega í sjókvíaeldi og eru stórar fjárfestingar í gangi á landi og það er þörf á skýrari langtímamarkmiðum,“ útskýrir Kjartan og vísar meðal annars til þeirra stóru fjárfestingaverkefna sem stefna að framleiðslu tugþúsunda tonna af eldislaxi á landi.

Lesa má umfjöllun Morgunblaðsins í heild hér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »