Skinney-Þinganes hagnast um 2,7 ma.kr.

Skinney-Þinganes er með höfuð­stöðvar á Höfn í Hornafirði.
Skinney-Þinganes er með höfuð­stöðvar á Höfn í Hornafirði. mbl.is/Ómar Óskarsson

Sjávarútvegsfélagið Skinney-Þinganes hagnaðist í fyrra um 2,7 milljarða króna, sem er sambærilegur hagnaður og árið áður. Tekjur félagsins námu á árinu um 16,7 milljörðum króna og jukust um 3,4 milljarða króna á milli ára, eða um 26%.

Á aðalfundi félagsins í apríl síðastliðnum var ný stjórn félgsins kjörin og vekur athygli að konur skipa nú meirihluta stjórnar í fyrsta sinn, eftir að Elín Arna Gunnarsdóttir kom ný inn í stjórn og tók við sæti föður síns, Gunnars Ásgeirssonar.

Ljósmynd/Skinney-Þinganes

Árið 2022 var rekstrarkostnaður nam um 12,3 milljörðum króna og jókst um 2,2 milljarða á milli ára. Eigið fé félagsins var í árslok um 16,3 milljarðar króna. Rekstrarhagnaður félagsins nam um 4,4 milljörðum króna fyrir skatta og fjármagnsgjöld.

Félagið greiddi um 570 milljónir króna í tekjuskatt fyrir árið. Enginn arður var greiddur til eigenda fyrir árið.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.5.23 Auður Vésteins SU-088 Lína
Þorskur 560 kg
Keila 144 kg
Hlýri 91 kg
Steinbítur 35 kg
Ufsi 20 kg
Karfi 2 kg
Samtals 852 kg
28.5.23 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Steinbítur 397 kg
Þorskur 137 kg
Ýsa 21 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 578 kg
28.5.23 Stuttnefja BA-408 Sjóstöng
Þorskur 200 kg
Samtals 200 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.5.23 Auður Vésteins SU-088 Lína
Þorskur 560 kg
Keila 144 kg
Hlýri 91 kg
Steinbítur 35 kg
Ufsi 20 kg
Karfi 2 kg
Samtals 852 kg
28.5.23 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Steinbítur 397 kg
Þorskur 137 kg
Ýsa 21 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 578 kg
28.5.23 Stuttnefja BA-408 Sjóstöng
Þorskur 200 kg
Samtals 200 kg

Skoða allar landanir »