Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn síðustu mánuði og eru enn í gangi. Verið er að endurnýja hráefnistanka fiskimjölsverksmiðjunnar og búið að skipta út upphaflegu stáli frá árinu 1965 í þremur hráefnistönkum, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
Nýbygging við frystihúsið stendur einnig yfir og er hún ætluð sem starfsmannaaðstaða og skrifstofur en eldra skrifstofu- og starfsmannarýmið fer þá undir vinnsluna sjálfa. Byggt er að mestu úr forsteyptum einingum en steypa þarf í gólfin og fleira en stefnt er að verklokum einhvern tíma á næsta ári.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 547,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 269,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,56 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
22.9.23 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 248 kg |
Hlýri | 100 kg |
Karfi | 24 kg |
Ýsa | 20 kg |
Grálúða | 15 kg |
Samtals | 407 kg |
22.9.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.575 kg |
Þorskur | 1.440 kg |
Skarkoli | 480 kg |
Steinbítur | 436 kg |
Samtals | 5.931 kg |
22.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 501 kg |
Keila | 195 kg |
Ýsa | 152 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 936 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 547,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 269,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,56 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
22.9.23 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 248 kg |
Hlýri | 100 kg |
Karfi | 24 kg |
Ýsa | 20 kg |
Grálúða | 15 kg |
Samtals | 407 kg |
22.9.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.575 kg |
Þorskur | 1.440 kg |
Skarkoli | 480 kg |
Steinbítur | 436 kg |
Samtals | 5.931 kg |
22.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 501 kg |
Keila | 195 kg |
Ýsa | 152 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 936 kg |