Verkfallsaðgerðir hafnarstarfsmanna í Ölfusi hafa enn sem komið er ekkert bitið af viti að sögn Benjamíns Ómars Þorvaldssonar, hafnarstjóra í Þorlákshöfn.
Hafnarstarfsmenn í Ölfusi hófu verkföll í síðustu viku og er dagurinn í dag fjórði verkfallsdagurinn þeirra. Að óbreyttu hefja hafnarstarfsmenn í Vestmannaeyjum verkföll á morgun.
Aðspurður um áhrif verkfallsaðgerða hafnarstarfsmanna í Ölfusi, á höfnina í Þorlákshöfn, segir Benjamín aðgerðirnar ekkert hafa bitið enn þá. Einhverjir bátar hafi fært sig á aðrar hafnir en margir séu stopp enda kvótinn orðinn lítill.
Að sögn Benjamíns hafa þeir fáu bátar sem eru að róa stillt sig inn á verkfallslausa daga til að geta komið í höfn. Býst hann því frekar við því að aðgerðirnar byrji að bíta í næstu viku, þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir hefjast, ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 547,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 269,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,56 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
22.9.23 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 248 kg |
Hlýri | 100 kg |
Karfi | 24 kg |
Ýsa | 20 kg |
Grálúða | 15 kg |
Samtals | 407 kg |
22.9.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.575 kg |
Þorskur | 1.440 kg |
Skarkoli | 480 kg |
Steinbítur | 436 kg |
Samtals | 5.931 kg |
22.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 501 kg |
Keila | 195 kg |
Ýsa | 152 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 936 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.9.23 | 547,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.9.23 | 592,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.9.23 | 269,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.9.23 | 206,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.9.23 | 248,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.9.23 | 304,22 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.9.23 | 271,56 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
22.9.23 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 248 kg |
Hlýri | 100 kg |
Karfi | 24 kg |
Ýsa | 20 kg |
Grálúða | 15 kg |
Samtals | 407 kg |
22.9.23 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.575 kg |
Þorskur | 1.440 kg |
Skarkoli | 480 kg |
Steinbítur | 436 kg |
Samtals | 5.931 kg |
22.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 501 kg |
Keila | 195 kg |
Ýsa | 152 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Ufsi | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 936 kg |