Ætla að vinna fisk sem áður fór óunninn úr landi

Smári Ríkarðsson stjórnarmaður Arctic Mar, Baldvin Arnar Samúelsson stjórnarformaður Arctic …
Smári Ríkarðsson stjórnarmaður Arctic Mar, Baldvin Arnar Samúelsson stjórnarformaður Arctic Mar, Kári Sölmundarson eigandi Grotta ehf. og svo Sverrir Sigursveinsson og Gunnar Svavarsson hjá Kontakt sem önnuðust söluna. Lj´somynd/Arctic Mar

Arctic Mar ehf. hefur fest kaup á rekstri fiskvinnslunnar Grotta ehf. í Hafnarfirði. Kaupendur sjá fyrir sér tækifæri til sóknar og vilja stækka umsvif rekstursins og fjölga starfsfólki, að sögn Baldvins Arnars Samúelssonar stjórnarformanns Arctic Mar.

„Þetta er mjög spennandi, sérstaklega í ljósi þess að við erum að stefna á að auka vinnslu á fiski sem áður var fluttur óunninn úr landi,“ segir Baldvin. Þannig verði hægt að auka framleiðslumagn fiskvinnslunnar til muna.

Áhersla er lögð á sölu afurða til Þýskalands, en þar er talið að kaupendur séu líklegri til að velja vöru sem unnin er hér á landi. Nokkrar ástæður eru fyrir því útskýrir Baldvin sem bendir á að varan er ferskarin hafi hún verið færð beint til vinnslu eftir löndun, auk þess sem minna kolefnisspor sé á hverju kílói vegna flutninga frá Íslandi til Evrópu sé um unninn fisk að ræða.

„Þetta lækkar líka flutningskostnað sem skiptir verulegu máli. Þannig að þetta er win-win fyrir alla,“ segir Baldvin.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.23 557,82 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.23 370,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.23 291,73 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.23 262,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.23 243,86 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.23 277,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.23 337,70 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.10.23 208,05 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.23 Lundey SK 3 Þorskfisknet
Þorskur 2.707 kg
Ýsa 229 kg
Samtals 2.936 kg
2.10.23 Akurey AK 10 Botnvarpa
Ufsi 95.409 kg
Þorskur 70.660 kg
Karfi 36.639 kg
Ýsa 4.920 kg
Langa 1.228 kg
Steinbítur 341 kg
Hlýri 284 kg
Skarkoli 80 kg
Grálúða 60 kg
Blálanga 48 kg
Keila 32 kg
Þykkvalúra 19 kg
Skötuselur 1 kg
Samtals 209.721 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.23 557,82 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.23 370,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.23 291,73 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.23 262,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.23 243,86 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.23 277,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.23 337,70 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.10.23 208,05 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.23 Lundey SK 3 Þorskfisknet
Þorskur 2.707 kg
Ýsa 229 kg
Samtals 2.936 kg
2.10.23 Akurey AK 10 Botnvarpa
Ufsi 95.409 kg
Þorskur 70.660 kg
Karfi 36.639 kg
Ýsa 4.920 kg
Langa 1.228 kg
Steinbítur 341 kg
Hlýri 284 kg
Skarkoli 80 kg
Grálúða 60 kg
Blálanga 48 kg
Keila 32 kg
Þykkvalúra 19 kg
Skötuselur 1 kg
Samtals 209.721 kg

Skoða allar landanir »