Arctic Mar ehf. hefur fest kaup á rekstri fiskvinnslunnar Grotta ehf. í Hafnarfirði. Kaupendur sjá fyrir sér tækifæri til sóknar og vilja stækka umsvif rekstursins og fjölga starfsfólki, að sögn Baldvins Arnars Samúelssonar stjórnarformanns Arctic Mar.
„Þetta er mjög spennandi, sérstaklega í ljósi þess að við erum að stefna á að auka vinnslu á fiski sem áður var fluttur óunninn úr landi,“ segir Baldvin. Þannig verði hægt að auka framleiðslumagn fiskvinnslunnar til muna.
Áhersla er lögð á sölu afurða til Þýskalands, en þar er talið að kaupendur séu líklegri til að velja vöru sem unnin er hér á landi. Nokkrar ástæður eru fyrir því útskýrir Baldvin sem bendir á að varan er ferskarin hafi hún verið færð beint til vinnslu eftir löndun, auk þess sem minna kolefnisspor sé á hverju kílói vegna flutninga frá Íslandi til Evrópu sé um unninn fisk að ræða.
„Þetta lækkar líka flutningskostnað sem skiptir verulegu máli. Þannig að þetta er win-win fyrir alla,“ segir Baldvin.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.10.23 | 557,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.10.23 | 370,84 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.10.23 | 291,73 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.10.23 | 262,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.10.23 | 243,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.10.23 | 277,56 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.10.23 | 337,70 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Lundey SK 3 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.707 kg |
Ýsa | 229 kg |
Samtals | 2.936 kg |
2.10.23 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Ufsi | 95.409 kg |
Þorskur | 70.660 kg |
Karfi | 36.639 kg |
Ýsa | 4.920 kg |
Langa | 1.228 kg |
Steinbítur | 341 kg |
Hlýri | 284 kg |
Skarkoli | 80 kg |
Grálúða | 60 kg |
Blálanga | 48 kg |
Keila | 32 kg |
Þykkvalúra | 19 kg |
Skötuselur | 1 kg |
Samtals | 209.721 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.10.23 | 557,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.10.23 | 370,84 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.10.23 | 291,73 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.10.23 | 262,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.10.23 | 243,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.10.23 | 277,56 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.10.23 | 337,70 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Lundey SK 3 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.707 kg |
Ýsa | 229 kg |
Samtals | 2.936 kg |
2.10.23 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Ufsi | 95.409 kg |
Þorskur | 70.660 kg |
Karfi | 36.639 kg |
Ýsa | 4.920 kg |
Langa | 1.228 kg |
Steinbítur | 341 kg |
Hlýri | 284 kg |
Skarkoli | 80 kg |
Grálúða | 60 kg |
Blálanga | 48 kg |
Keila | 32 kg |
Þykkvalúra | 19 kg |
Skötuselur | 1 kg |
Samtals | 209.721 kg |