Lagði stígvélin á hilluna og kokkurinn í land

Gunnar Reynisson t.v. tók við blómum frá Guðjóni Guðjónssyni skipstjóra, …
Gunnar Reynisson t.v. tók við blómum frá Guðjóni Guðjónssyni skipstjóra, en Gunnar hefur verið á sjó frá því hann var fimmtán ára. Ljósmynd/FISK Seafood

Nýverið hættu tveir starfsmenn FISK Seafood á Sauðárkróki störfum eftir að hafa unnið hjá fyrirtækinu í áratugi, þau Stefanía Kristín Kristjánsdóttir og Gunnar Reynisson. Voru þau leyst út með gjöfum og kaffisamsæti haldið þeim til heiðurs.

Stefanía hefur lagt stígvélin á hilluna, eins og það er orðað á vef FISK. Hún hefur unnið í fiskvinnslu meira og minna síðan 1971 er hún byrjaði í landvinnslu hjá FISK, eða í 52 ár. „Ætli ég dútli ekki eitthvað í tónlistinni,“ segir Stefanía við Morgunblaðið en hún er með harmonikku í láni og stefnir einnig á að fá sér hljómborð til að glamra á.

Stefanía Kristín Kristjánsdóttir við veisluborð sem FISK Seafood bauð er …
Stefanía Kristín Kristjánsdóttir við veisluborð sem FISK Seafood bauð er hún hætti störfum. Ljósmynd/FISK Seafood

Gunnar Reynisson hafði um árabil unnið sem kokkur um borð í skipum Skagstrendings og síðar FISK Seafood. Hann byrjaði ungur til sjós, eða aðeins 15 ára, er hann fór á trillu með föður sínum. Eftir það fór hann á Höfrung III. Árið 1978 hóf hann störf hjá Skagstrendingi á Skagaströnd og frá 1983 var hann kokkur um borð í Örvari og síðar Arnari HU.

Segist Gunnar nú ætla að njóta lífsins með fjölskyldu sinni en barnabörnin eru orðin níu talsins. Hann ætlar einnig að ferðast um landið með hjólhýsið og taka því rólega.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »