Ákveðið hefur verið að fresta kynningu á endanlegum tillögum starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar um breytingar á sjávarútvegsstefnu stjórnvalda fram í ágúst. Upphaflega stóð til að kynna tillögurnar á þriðjudag í næstu viku, 6. júní.
„Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði lagðar fram á vorþingi 2024,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.
Niðurstöðurnar eru afurð vinnu fjögurra starfshópa og samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra skipaði í júní 2022 til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum.
„Starfshóparnir hafa greint áskoranir og tækifæri á afmörkuðum sviðum; samfélagi, aðgengi, umgengni og tækifærum og eru, ásamt samráðsnefnd, skipuð samkvæmt sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks frá 28. nóvember 2021.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.10.23 | 554,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.10.23 | 370,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.10.23 | 287,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.10.23 | 261,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.10.23 | 245,14 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.10.23 | 278,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.10.23 | 337,93 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Keila | 233 kg |
Ýsa | 104 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Karfi | 25 kg |
Hlýri | 11 kg |
Samtals | 683 kg |
2.10.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 595 kg |
Keila | 564 kg |
Ýsa | 248 kg |
Steinbítur | 230 kg |
Hlýri | 113 kg |
Ufsi | 25 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 1.783 kg |
2.10.23 Óli Á Stað Línutrekt | |
---|---|
Karfi | 106 kg |
Samtals | 106 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.10.23 | 554,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.10.23 | 370,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.10.23 | 287,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.10.23 | 261,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.10.23 | 245,14 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.10.23 | 278,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.10.23 | 337,93 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Keila | 233 kg |
Ýsa | 104 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Karfi | 25 kg |
Hlýri | 11 kg |
Samtals | 683 kg |
2.10.23 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 595 kg |
Keila | 564 kg |
Ýsa | 248 kg |
Steinbítur | 230 kg |
Hlýri | 113 kg |
Ufsi | 25 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 1.783 kg |
2.10.23 Óli Á Stað Línutrekt | |
---|---|
Karfi | 106 kg |
Samtals | 106 kg |