Kræklingalínur, sem voru yfirgefnar á fimm ræktunarstöðum í Eyjafirði í kjölfar gjaldþrots félags fyrir áratug, ógna öryggi sjófarenda og hafa áhrif á rekstur haftengdrar starfsemi. Fyrri hreinsunartilraunir hafa borið takmarkaðan árangur.
Í sjómannadagsblaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu í dag kallar Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic SeaTours, eftir átaki til að hreinsa fjörðinn, en bátar félagsins hafa tvisvar lent í því að línurnar fari í skrúfu bátanna á meðan farþegar eru um borð.
„Því miður er mikið af þessum línum enn þá í sjónum á ótal stöðum. Það skapar mikla hættu fyrir báta og skip sem sigla um hér í Eyjafirði,“ segir Freyr og bendir á að vandinn virðist vera að ekki virðist ljóst hver eigi að bera kostnaðinn af því að fjarlægja línurnar.
Nánar er fjallað um málið í sjómannadagsblaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.9.23 | 481,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.9.23 | 529,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.9.23 | 248,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.9.23 | 241,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.9.23 | 277,81 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.9.23 | 303,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.9.23 | 259,19 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
23.9.23 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 1.089 kg |
Þorskur | 436 kg |
Samtals | 1.525 kg |
23.9.23 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 418 kg |
Hlýri | 165 kg |
Karfi | 85 kg |
Keila | 64 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 738 kg |
23.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 283 kg |
Hlýri | 277 kg |
Grálúða | 213 kg |
Karfi | 135 kg |
Keila | 84 kg |
Ufsi | 40 kg |
Ýsa | 5 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 1.039 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.9.23 | 481,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.9.23 | 529,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.9.23 | 248,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.9.23 | 241,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.9.23 | 277,81 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.9.23 | 303,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.9.23 | 259,19 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
23.9.23 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 1.089 kg |
Þorskur | 436 kg |
Samtals | 1.525 kg |
23.9.23 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 418 kg |
Hlýri | 165 kg |
Karfi | 85 kg |
Keila | 64 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 738 kg |
23.9.23 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 283 kg |
Hlýri | 277 kg |
Grálúða | 213 kg |
Karfi | 135 kg |
Keila | 84 kg |
Ufsi | 40 kg |
Ýsa | 5 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 1.039 kg |