Sjómannadagurinn fór hvarvetna vel fram. Engin undantekning var frá því í Reykjavík.
Þétt skemmtidagskrá var í boði fyrir gesti og gangandi við hafnarsvæðið og kenndi þar ýmissa grasa. Meðal annars var boðið upp á hinn sívinsæla koddaslag þar sem markmiðið er að koma andstæðingnum úr jafnvægi þannig að hann falli og vökni í sjónum. Sjá má á svip þess sem fellur fyrst að hann veit af ísköldum faðmi sjávar sem bíður hans.
Skemmtidagskráin hófst á Granda upp úr hádegi eftir skrúðgöngu frá Hörpu. Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs segir skipuleggjendur hátíðarinnar hafa haft áhyggjur af dræmri mætingu í ár í samanburði við sjómannadaginn fyrir ári en þá var veðrið betra.
„Höfuðborgarbúar hafa ekki látið það á sig fá,“ segir Aríel. Skipuleggjendur telja að á bilinu 30.000 til 40.000 manns hafi komið við í gær, sem er meira en í fyrra.
Fjölbreytt dagskrá bauðst gestum. Meðal annars sigling með varðskipinu Freyju, sem um þrjú þúsund manns nýttu sér, fiskisúpa í boði Brims, furðufiskasýning og andslitsmálning og fleira.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.10.23 | 495,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.10.23 | 557,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.10.23 | 282,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.10.23 | 256,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.10.23 | 260,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.10.23 | 282,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.10.23 | 286,93 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Þórir SF 77 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.063 kg |
Samtals | 27.063 kg |
2.10.23 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 21.982 kg |
Ufsi | 1.770 kg |
Samtals | 23.752 kg |
2.10.23 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 4.558 kg |
Þorskur | 2.375 kg |
Skrápflúra | 585 kg |
Hlýri | 513 kg |
Skarkoli | 334 kg |
Steinbítur | 254 kg |
Grálúða | 21 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 8.660 kg |
1.10.23 Særif SH 25 Lína | |
---|---|
Langa | 4.221 kg |
Þorskur | 504 kg |
Keila | 241 kg |
Ýsa | 210 kg |
Karfi | 193 kg |
Blálanga | 73 kg |
Ufsi | 56 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Skötuselur | 21 kg |
Sandkoli | 1 kg |
Samtals | 5.570 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.10.23 | 495,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.10.23 | 557,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.10.23 | 282,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.10.23 | 256,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.10.23 | 260,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.10.23 | 282,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.10.23 | 286,93 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.10.23 | 208,05 kr/kg |
2.10.23 Þórir SF 77 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.063 kg |
Samtals | 27.063 kg |
2.10.23 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 21.982 kg |
Ufsi | 1.770 kg |
Samtals | 23.752 kg |
2.10.23 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 4.558 kg |
Þorskur | 2.375 kg |
Skrápflúra | 585 kg |
Hlýri | 513 kg |
Skarkoli | 334 kg |
Steinbítur | 254 kg |
Grálúða | 21 kg |
Keila | 20 kg |
Samtals | 8.660 kg |
1.10.23 Særif SH 25 Lína | |
---|---|
Langa | 4.221 kg |
Þorskur | 504 kg |
Keila | 241 kg |
Ýsa | 210 kg |
Karfi | 193 kg |
Blálanga | 73 kg |
Ufsi | 56 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Skötuselur | 21 kg |
Sandkoli | 1 kg |
Samtals | 5.570 kg |