Flest bendir til þess að strandveiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strandveiðibátanna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýkur gætu bátarnir verið búnir að landa 79% af þeim tíu þúsund tonnum af þorski sem veiðunum er ráðstafað, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins.
Í maímánuði síðastliðnum tókst 666 strandveiðibátum að landa að meðaltali 656 kílóum af þorski í róðri. Í heild náðu bátarnir 3.501 tonni af þorski, sem er 35% af heimildum í þorski ætlað strandveiðum. Um er að ræða 6% meiri þorskafla í maí en á strandveiðum í sama mánuði á síðasta ári.
Aldrei hafa strandveiðar haft jafn stóran hluta af heildarkvóta í þorski og nú og er því talið að svigrúm stjórnvalda til að auka við heimildir strandveiðibáta í þorski sé mjög takmarkað.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.9.23 | 568,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.9.23 | 446,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.9.23 | 272,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.9.23 | 273,11 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.9.23 | 261,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.9.23 | 238,90 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.9.23 | 298,06 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 25.9.23 | 139,79 kr/kg |
28.9.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.563 kg |
Ýsa | 817 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Samtals | 4.414 kg |
28.9.23 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Ýsa | 604 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Þorskur | 5 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 651 kg |
28.9.23 Hafborg EA 152 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 4.983 kg |
Ýsa | 2.602 kg |
Karfi | 533 kg |
Skarkoli | 353 kg |
Ufsi | 36 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langlúra | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Samtals | 8.562 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.9.23 | 568,67 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.9.23 | 446,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.9.23 | 272,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.9.23 | 273,11 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.9.23 | 261,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.9.23 | 238,90 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.9.23 | 298,06 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 25.9.23 | 139,79 kr/kg |
28.9.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.563 kg |
Ýsa | 817 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Samtals | 4.414 kg |
28.9.23 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Ýsa | 604 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Þorskur | 5 kg |
Skarkoli | 3 kg |
Samtals | 651 kg |
28.9.23 Hafborg EA 152 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 4.983 kg |
Ýsa | 2.602 kg |
Karfi | 533 kg |
Skarkoli | 353 kg |
Ufsi | 36 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langlúra | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Samtals | 8.562 kg |