Þorlákur Einarsson
Verkalýðsfélag Akraness hefur sent erindi til umboðsmanns Alþingis, til þess að fá niðurstöðu um lögmæti hvalveiðibanns matvælaráðherra.
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, segir embættið ekki svara spurningum um einstök mál en gat svarað almennt um málsmeðferð í samtali við mbl.is
Skúli segir erindi sem embættinu berist séu tekin til tafarlausrar skoðunar. Þá sé metið hvort ástæða sé til að spyrja stjórnvald frekar út í málið og fá frekari gögn og skýringar. Niðurstaða þess atriðis ætti að liggja fyrir mjög fljótlega.
Embættið horfir líka til þess hvort um er að ræða hagsmuni sem eru mögulega að fara forgörðum.
Skúli segir sumarleyfi eigi ekki að hafa áhrif á málsmeðferð. Hann hvetji almennt starfsmenn sína til að taka sumarleyfi sín í júlí og ágúst. Þannig verði sem minnst rask á starfsseminni á álagstímum.
Sjálfur er Skúli í sumarfríi en fylgist samt vel með og er tilbúinn að taka ákvarðanir ef þurfa þykir. Vakt sé hjá umboðsmanni allt árið og afgreiðslutími stofnunarinnar er ekki skertur yfir sumartímann.
Hann minnir á að umboðsmaður geti ekki tjáð sig um einstök kvörtunarmál sem til stofnunarinnar berist. Öðru gildir um mál sem umboðsmaður tekur upp að eigin frumkvæði.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.9.24 | 429,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.9.24 | 429,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.9.24 | 267,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.9.24 | 257,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.9.24 | 211,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.9.24 | 245,74 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.6.24 | 304,40 kr/kg |
Gullkarfi | 8.9.24 | 279,29 kr/kg |
Litli karfi | 1.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.9.24 | 259,98 kr/kg |
7.9.24 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.802 kg |
Skarkoli | 731 kg |
Ýsa | 582 kg |
Skrápflúra | 252 kg |
Langlúra | 223 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Karfi | 19 kg |
Ufsi | 16 kg |
Hlýri | 11 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 4.676 kg |
7.9.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.297 kg |
Keila | 281 kg |
Steinbítur | 80 kg |
Ýsa | 69 kg |
Ufsi | 60 kg |
Karfi | 39 kg |
Samtals | 8.826 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.9.24 | 429,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.9.24 | 429,90 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.9.24 | 267,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.9.24 | 257,99 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.9.24 | 211,46 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.9.24 | 245,74 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.6.24 | 304,40 kr/kg |
Gullkarfi | 8.9.24 | 279,29 kr/kg |
Litli karfi | 1.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.9.24 | 259,98 kr/kg |
7.9.24 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.802 kg |
Skarkoli | 731 kg |
Ýsa | 582 kg |
Skrápflúra | 252 kg |
Langlúra | 223 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Karfi | 19 kg |
Ufsi | 16 kg |
Hlýri | 11 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 4.676 kg |
7.9.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.297 kg |
Keila | 281 kg |
Steinbítur | 80 kg |
Ýsa | 69 kg |
Ufsi | 60 kg |
Karfi | 39 kg |
Samtals | 8.826 kg |