Fjöldi tegunda má sleppa sem berast sem meðafli annarra veiða og er í sumum tilvikum skylda að sleppa fiskum við veiðar. Fiskistofa minnir sjómenn og útgerðaraðila á gildandi reglur í tilkynningu á vef stofnunar vegna drónaeftirlits í þessum mánuði.
„Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í ágúst og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur,“ segir í tilkynningunni.
Fram kemur að óhætt sé að sleppa lífvænlegum hlýra og tindaskötu. Þá sé skylda að sleppa lífvænlegum beinhákarli, háfi og hámeri.
Þá eru einnig reglur um meðafla ákveðinna veiða og er til að mynda skylt að sleppa grásleppu sem fæst í þorskfiskanet og er heimilt að sleppa lífvænlegum rauðmaga sem fæst við grásleppuveiðar.
Skylt er að sleppa allri lúðu sem fæst sem meðafli við veiðar sé hún lífvænleg og á línuveiðum skal sleppa allri lúðu með því að skera á taum línunnar. Við handfæra- og sjóstangaveiðar á að losa lúðu varfærnislega af krókum eða skera á lykkju slóðans áður en lúða kemur um borð.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.23 | 433,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.23 | 455,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.23 | 196,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.23 | 180,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.23 | 173,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.23 | 196,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.23 | 219,47 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.23 | 226,68 kr/kg |
29.11.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.070 kg |
Ýsa | 5.357 kg |
Samtals | 12.427 kg |
29.11.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 859 kg |
Ýsa | 478 kg |
Samtals | 1.337 kg |
29.11.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 202 kg |
Langa | 163 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 49 kg |
Þorskur | 36 kg |
Hlýri | 9 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 525 kg |
29.11.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 251 kg |
Þorskur | 55 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 331 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.11.23 | 433,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.11.23 | 455,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.11.23 | 196,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.11.23 | 180,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.11.23 | 173,02 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.11.23 | 196,54 kr/kg |
Djúpkarfi | 20.10.23 | 253,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.11.23 | 219,47 kr/kg |
Litli karfi | 16.11.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.11.23 | 226,68 kr/kg |
29.11.23 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.070 kg |
Ýsa | 5.357 kg |
Samtals | 12.427 kg |
29.11.23 Straumey EA 50 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 859 kg |
Ýsa | 478 kg |
Samtals | 1.337 kg |
29.11.23 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 202 kg |
Langa | 163 kg |
Steinbítur | 59 kg |
Karfi | 49 kg |
Þorskur | 36 kg |
Hlýri | 9 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 525 kg |
29.11.23 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 251 kg |
Þorskur | 55 kg |
Ufsi | 25 kg |
Samtals | 331 kg |