Hvalbátarnir, Hvalur 8 og Hvalur 9, munu halda út til leitar síðdegis í dag á miðunum suður, suðvestur og vestur af landinu. Ráðast mun af veðri hvernig til mun takast með veiðarnar, en ekki er unnt að stunda hvalveiðar nema í sæmilega lygnum sjó sem og að dagsbirtu njóti við.
Ætla má að sjólag á miðunum sé að verða hagsfellt fyrir veiðarnar, enda færu bátarnir vart á miðin að öðrum kosti.
Hvalbátarnir héldu úr Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær og var ferðinni heitið upp í Hvalfjörð. Að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. er ætlunin að bátarnir taki þar veiðarfæri og ýmsan þann búnað um borð sem nauðsynlegur er til veiðanna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.6.25 | 477,18 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.6.25 | 560,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.6.25 | 443,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.6.25 | 409,93 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.6.25 | 197,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.6.25 | 263,24 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.6.25 | 144,01 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
24.6.25 Vinur ÁR 60 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 37 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 45 kg |
24.6.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 575 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 577 kg |
24.6.25 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 469 kg |
24.6.25 Brana BA 23 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 810 kg |
Ufsi | 312 kg |
Samtals | 1.122 kg |
24.6.25 Elli SF 71 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 656 kg |
Þorskur | 189 kg |
Samtals | 845 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.6.25 | 477,18 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.6.25 | 560,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.6.25 | 443,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.6.25 | 409,93 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.6.25 | 197,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.6.25 | 263,24 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.6.25 | 144,01 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
24.6.25 Vinur ÁR 60 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 37 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 45 kg |
24.6.25 Sæunn SF 155 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 575 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 577 kg |
24.6.25 Sævar SF 272 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 469 kg |
24.6.25 Brana BA 23 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 810 kg |
Ufsi | 312 kg |
Samtals | 1.122 kg |
24.6.25 Elli SF 71 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 656 kg |
Þorskur | 189 kg |
Samtals | 845 kg |