Segir Hval hafa reist ólöglega rafmagnsgirðingu

Kvikmyndatökumaðurinn Micah Garen segir girðinguna brjóta á almannarétti Íslendinga.
Kvikmyndatökumaðurinn Micah Garen segir girðinguna brjóta á almannarétti Íslendinga. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hvalur hf. hefur stækkað það svæði við hval­stöðina í Hvalfirði sem girt er af með raf­magns­girðingu. Girðingin hefur gerir myndatökumönnum erfiðara fyrir að taka myndir af hvölunum og verkun þeirra, sem er í eðli sínu nokkuð blóðug.

Hvalveiðibátarnir Hvalur 8 og 9 höfnuðu við hvalstöðina í morgun og veiddust þrír hvalir á túrnum. Fjölmiðlar hafa margir sent sína fulltrúa á svæðið, þar á meðal mbl.is.

Kvikmyndatökumaðurinn Micah Garen
Kvikmyndatökumaðurinn Micah Garen mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mótmælendurnir El­issa Biou og Ana­hit Baba­ei eru mættar á vettvang. Einnig hefur kvikmyndatökumaðurinn Micah Garen, kvikmyndagerðarmaður og aðgerðasinni verið við upptökur á svæðinu en hann vill meina að girðingin sé í raun „ólögleg“.

„Sinnir engum tilgangi“

„Kristján setti nýlega upp girðinguna til þess að hindra fólk frá því að taka myndefni af þessu. Girðingin sinnir engum tilgangi, það er engin vinna sem er gerð hérna á svæðinu,“ segir Garen við mbl.is.

Hvalskurður í fyrra, 2022.
Hvalskurður í fyrra, 2022. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Garen segir að það sé heldur ekki neitt hlið á girðingunni sem sé brot á almannarétti íslendinga, sem er sá réttur almennings til frjálsra afnota af landi og landsgæðum og til farar um land og sjó.

Hvalur hf. hefur tjáð mbl.is að fjölmiðillinn fái í þetta skiptið ekki heimild til þess að fá aðgang inn fyrir girðinguna.

Til samanburðar náðust skýrar myndir af hvalverkuninni í fyrra en þá var ekki búið að reisa girðinguna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.23 598,79 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.23 452,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.23 268,22 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.23 270,93 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.23 290,07 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.23 282,92 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 4.10.23 392,02 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.23 237,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.10.23 Hlöddi VE 98 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 31 kg
Karfi 21 kg
Samtals 1.215 kg
4.10.23 Dúddi Gísla GK 48 Lína
Ýsa 6.997 kg
Þorskur 749 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 7.777 kg
4.10.23 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 1.557 kg
Ýsa 880 kg
Ufsi 43 kg
Skarkoli 33 kg
Samtals 2.513 kg
4.10.23 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Flotvarpa
Síld 520.052 kg
Samtals 520.052 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.23 598,79 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.23 452,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.23 268,22 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.23 270,93 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.23 290,07 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.23 282,92 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.23 301,00 kr/kg
Gullkarfi 4.10.23 392,02 kr/kg
Litli karfi 21.9.23 13,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.23 237,22 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.10.23 Hlöddi VE 98 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 31 kg
Karfi 21 kg
Samtals 1.215 kg
4.10.23 Dúddi Gísla GK 48 Lína
Ýsa 6.997 kg
Þorskur 749 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 7.777 kg
4.10.23 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 1.557 kg
Ýsa 880 kg
Ufsi 43 kg
Skarkoli 33 kg
Samtals 2.513 kg
4.10.23 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Flotvarpa
Síld 520.052 kg
Samtals 520.052 kg

Skoða allar landanir »